Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 94
88
BÚNAÐARRIT
Laxi Jóhannesar Laxdals, frá Klambraseli í
Reykjadal.
í Eyjafjarðarsýslu:
1. Haki á Þórustöðum, frá Hliðskógum, undan
Prúð á Sigurðarstöðum.
2. Bjartur á Laugalandi, undan Gul nr. 7 hér neðar.
3. Gulur á Svertingsstöðum, undan sama.
4. Þór á Svertingsstöðum, undan hrút frá Þórustöð-
um.
5. Baldur í Gröf, undan Gul nr. 7 hér neðar.
(5. Þór á Möðruvöllum, frumkeyptur frá Þórustöðum.
7. Gulur á Gilsá, keyptur frá Gröf, í móðurætt frá
Þórustöðum.
8. Fífill í Kálfagerði undan nr. 6 hér að framan.
9. Goði á Gili, keyptur frá Gottorp.
10. Reykur á Völlum, keyptur frá Gottorp.
11. Gilhert á Vöglum, undan hrút keyptum frá
Gottorp.
12. Máni á Espihóli, sonur Bruna í Hvammi.
13. Hörður á Hlöðum, undan lirút úr Þingcyjarsýslu.
14. Birningur á Flögu, keyplur frá Veturliðastöðum.
15. Bárðdal i Myrkárdal, frá Sigurðarstöðum.
16. Lundur í Lönguhlíð, frá Lundarbrekku.
17. Lassi á Þúfnavöllum, alinn þar heima.
18. Börkur í Dunhaga, undan Vögg þar.
19. Freyr á Mörðuvöllum.
20. Þór á Möðruvöllum, keyptur frá Þórustöðum.
21. Haki á Reistará, undan 1. verðlaunahrút þar.
22. Austri á Baldursheiini, keyptur frá Stóruvöllum.
23. Blakkur á Litlu-Hámundarstöðum, keyptur frá
Þórustöðum.
24. Bláus í Brekkukoti, frá Þverá.
25. Böggvi í Tjarnargarðshorni, undan Þór á Bögg-
visstöðum.
26. Prúður á Böggvisstöðum, keyptur frá Veturliða-
stöðum.