Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 95
BÚNARARRIT
89
27. Kolnr á Skáldalæk, heima alinn.
28. Hörður á Uppsölum, keyptur frá Sökku.
29. Tvistur, Jóns Guðmundssonar, frá Deplum.
30. Grettir á Þóroddstað, frá Bustarbrekku.
31. Spakur, Jakobs Helgasonar Grimsey, ættaður frá
Kasthvammi.
Eins og sést á þessari upptalningu, ber mest á hrút-
um frá Þórustöðum og Gottorp, og svo hrútum undan
Gul, sem nú er á Gilsá hjá Ólafi. Til viðbótar við þá
syni hans, sem teldir eru hér að ofan, mætti telja 3
tveggja vetra, sem að vísu fengu önnur verðlaun en
voru takmarka kindur, sem deila mátti um, hvort ættu
i’yrstu eða önnur verðlaun. Gulur hefir gefið afbragðs
raun. Þá eru hér í þessum hóp, sem fengu fyrstu verð-
laun, nokkrir hrútar frá Sigurði Helgasyni, sem nú er á
Vöglum í Fnjóskadal, en hefir verið á mörgum bæjum.
þar á meðal Veturliðastöðum. Á síðustu sýningum í
Þingeyjarsýslum bar líka nokkuð á góðum hrútum frá
honum. Þá eru allmárgir aðkeyptir úr Þingeyjarsýslu,
og sumir frá heimilum, sem eiga gott og ágætt fé.
1 Skagafjarðarsýslu:
1. Gulur á Þrasastöoum, keyptur frá Nefstöðum.
2. Hagi í Saurbæ, frá Haganesi.
3. Hörður í Hólakoti, undan hrút frá Reykjum í
Hjaltadal.
4. Kollur á Krossi, sonarsonur Kleifahrúts frá Ósi i
Steingrímsfirði (Hólakolls).
5. Valinn á Hofi, frá Gottorp.
(5. Hrani á Hofi, alinn þar.
7. Spakur í Neðra-Ási, undan lirút frá Miklabæ.
8. ívar í Neðra-Ási, undan Hrotta þar.
9. Latur á Hofi, undan hrút frá Reykjum í Hjaltadal.
10. Atli á Fjalli, undan hrút á Atlastöðum.
11. Roði á Hólum, keyptur frá óndólfsstöðuin í
Reykjadal.
12. Pjakkur á Hólum, undan Prúð þar.