Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 97
BÚNAÐARRIT
91
I' Austur-Húnavatnssýslu:
1. Spakur á Saurum, þar uppalinn.
2. Hrani á Árbakka, undan Bela þar.
3. Skúfi á Balaskarði, frá Skúfi.
4. Glanni á Hafursstöðum, þar uppalinn.
ö. Glanni á Bakka.
(i. Hrani á Gunnsteinsstöðum, þar uppalinn.
7. Fífill í Fjósum, þar uppalinn.
8. Gotti á Húnstöðum, frá Gottorp.
9. Alcur á Akri, sonar sonur Prúðs þar.
10. Sómi í Brekkukoti, undan Sveinsstæðing þar.
11. Bjarni á Brekku, undan Geira þar.
12. JökuII á Öxl, undan Þór frá Sveinsstöðum.
13. Hafsteinn á Þingeyrum, þar uppalinn.
14. Goði á Sveinsstöðum, þar uppalinn.
15. Gulur í Grímstungu, þar uppalinn.
16. Barði í Saurbæ, undan nr. 17. hér á eftir.
17. Ivolskeggur í Saurbæ, undan Jökli í Hvammi.
18. Geir á Undirfelli frá Sveinsstöðum.
19. Bjarni á Kornsá, l'rá Bjarnastöðum.
20. Boði í Þórormstungu, þar uppalinn.
21. Heimalningur á Marðarnúpi, þar alinn.
22. Hjalli á Eyjólfsstöðum, keyptur frá Hjallalandi.
23. Spakur í Hvammi, heimaalinn.
24. Háleggur, Hvammi, undan nr. 23 hér á undan.
25. Fífill á Hofi, undan Gul þar.
26. Goði á Hol'i, heimaalinn.
Flestir af fyrstu verðlauna hrútunum í Austur-
sýslunni eru frá Sveinsstöðum, eða út af hrútum það-
an. Annars eru nokkrir af þessum hrútum, og ýmsir,
sem fengu lægri verðlaun, komnir af Gottorpshrútum,
þó lengra sé fram, eða gegnum móðurina.
í Vestur-Húnavatnssýslu:
1. Óðinn á Þorfinnsstöðum, undan Frosta þar, nr.
2 hér á eftir.
2. Frosti á Þorfinnsstöðum, undan Gauk þar.