Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 98
92
BÚNAÐARRIT
3. Þór á Þorfinnsstöðum, undan Hrana þar.
4. Baldur á Þverá, undan Bjargar þar.
ö. Prúður á Sigríðarstöðum, undan nr. 9 hér á eftir.
G. Finnur á Harastöðum, undan Herði í Vesturhóps-
hólum.
7. Farsæll, Syðri-Þverá, frá Stóruborg.
8. Gulur á Syðri-Þverá, keyptur frá Mýri.
9. Hrani í Gottorp, undan Óðni, er seldur var að
Gilsbakka.
10. Snorri Goði i Gottorp, undan Fjallagul frá Möðru-
dal.
11. Óðinn á Valdalæk, undan Vamba þar.
12. Hrani á Valdalæk, undan Fæti þar.
13. Svartur á Valdalæk, undan Gauk á Þorfinnnsstöð-
um.
14. Þór á Kolugili, keyptur frá Þóreyjarnúpi.
15. Spakur í Dæli.
16. Spakur á Valdarási, þar uppalinn.
17. Dropi á Auðunnarstöðuni, sonur 1. verðlauna-
hrúts þar.
18. Dreki í Bakkakoti, undan þingeyskum hrút.
19. Spakur i Hnausakoti, keyptur frá Bjargarstöðum.
20. Kollur í Hnausakoti undan Koll þar.
21. Gulur á Ósi, keyptur frá Aðall)óli.
22. Nafni á Ósi, keyptur frá Aðalbóli.
23. Klumbur á Söndum, undan Goða frá Gottorp.
24. Fantur á Mýruin, keyptur frá Aðalhóli.
25. Gvendur á Mýrum, keyptur frá Neðra-Núpi.
26. Gulur í Svaðbæli, undan Gul þar, er fékk 1. verð-
laun síðast.
27. Gamli gulur í Svaðbæli, undan Gul þar.
28. Valinn í Huppablíð, undan Goða á Söndum (frá
Gottorp).
29. Svörður á Svertingsstöðum, undan Bakkan, Svað-
bæli.
30. Gulur á Brekkulæk, undan Þokka þar.