Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 100
94
BÚNAÐ Ali RIT
7. Þór, Skáney, undan Prúð, undan Sveinsstaða-
hrút á Húsafelli.
8. Kolnefur á Kjalvararstöðum, undan Goða á
SturJu-Reykjum.
9. Húsason á Stóra-Kroppi, heima alinn, undan Húsa.
10. Hörður á Grímarsstöðum, keyptur l'rá Hjarðar-
holti, sonarsonur Gottorpslirúts.
11. Spakur í Þingnesi, undan Goða á Bárustöðum.
12. Gilsi á Indriðastöðum, undan Óðinn á Gilsbakka.
13. Prúður á Melaleiti, undan Óðinn á Gilshakka.
14. Indriði á Geitabergi, undan Norðra á Indriðastöð-
um frá Gottorp.
15. Kalli í Litlahotni, keyptur frá Kalmannstungu
(undan Gottorpshrút).
1(5. Kópi í Hlíðarfæti, undan 1. v. hrút í Geirshlíðar-
koti.
Það er augljóst að í Borgarfjarðarsýslu eru flestir
heztu hrútarnir út af Gottorpshrútum og Sveinsstaða-
hrútnum sem fluttist að Húsafelli.
Haustið 1934 fengu þessir hrútar fyrstu verðlaun:
I Vestur-Skaftafellssýslu:
1. Vellur á Höfðabrekku, undan Sléttbak.
2. Gylfi Ólafs Jakobssonar, Vík.
3. Hrútur, sem Jón Þorsteinsson, Vík á.
4. Kollur Jóns Halldórssonar, Vík, frá Núpstúni.
5. Freyr Sveins Einarssonar, Vík, heima alinn?
6. Gulur Ásgeirs Pálssonar, Sólheimum, heima alinn.
7. Hörður Sæmundar Jónssonar, Sólheimum, heima
alinn.
8. Reynir Þorsteins Bjarnasonar í Gerðakoti, l'rá
Reynir.
í Gullhringu- og Kjósarsýslu og Reykjavík.
1. Skröggur í Fífuhvammi, lieima alinn.
2. Kollur í Grafarholti, heima alinn.