Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 101
BÚNAÐARRIT
95
3. Hofsi, Lágafclli, keyptur frá Úlfsstöðum í Hálsa-
sveit?
4. Hnykill í Leirvogstungu, af fc Hannesar Thorar- .
ensen, Reykjavík.
5. Kollur á Reykjum, frá Ósi við Steingrímsfjörð.
(>. Gulur Ágústs Jónssonar, Reykjavík, keyptur frá
Gullberastöðum.
7. Freyr Sigurgísla Guðnasonar, keyptur frá Hol'i
í Vopnafirði.
8. Kollur Jóns Jónssonar, lceyptur frá Refsstöðum
í Hálasveit.
9. Hvammi Hans Bjarnasonar, keyptur úr Vatnsdal
(Hvammi?)
10. Brúsi Kolbeins Högnasonar, Ivollafirði, undan 1
verðlauna hrút þar.
11. N. N. Gisla Gíslasonar, Esjubergi, undan sania
hrút og Brúsi.
í Rangárvallásýslu.
1. Jökull á Vestri-Kirkjubæ, lceyptur frá Elliðavatni
í Mosfellssveit.
2. Blettur á Stoklcalæk úr fé Hannesar Thorarcnsen,
Reykjavík.
3. Hofsi í Króktúni, keyptur frá Minna-Hofi.
4. Húni á Hólini, keyptur frá Gottorp.
5. Sóini á Hóhni, undan Húna.
í Árnessýslu:
1. N. N. í Úthlíð, undan hrút keyptum úr Húnavatns-
sýslu.
2. Þór á Syðra-Seli.
3. Gotti á Hrafnkellsstöðum, keyptur frá Gottorp.
4. Jöltull á Hrafnkellsstöðum, undan Frey þar.
5. Spakur, Skipholti, s. þingeysks hrúts þar.
6. Vatni,Sóleyjarbakka, keyptur frá Grænavatni.
7. Torfi í Núpstúni, undan Óðni þar.
8. Barði í Núpstúni, undan Koll frá Ólafsdal.
9. Trölli, Hæli, keyptur frá Sóleyjarbakka.