Búnaðarrit - 01.01.1935, Qupperneq 102
96
BÚNAÐARRIT
10. Öfjörð, Hamarsheiði, keyptur úr Eyjafirði.
11. Spakur, Geldingaholti, heima alinn.
12. Suðri, Hlíð, undan Norðra þar.
, 13. Gulltoppur í Steinsholti, heima alinn.
14. Glaður í Steinsholti, heima alinn.
15. Fótur í Steinholti, heima alinn.
16. Hvítur á Álfsstöðum, heima alinn.
17. Gaukur á Álfsstöðum, heima alinn.
18. Vinur, Hlemmiskeiði, heima alinn.
19. Gylfi, Oddgeirshólum, keyptur frá Miðfelli (Hrafn-
kellsstaðir).
20. Jökull, Oddgeirshólum, keyptur frá Sóleyjar-
hakka.
21. Slétthakur, Króki, lceyptur frá Hrafnkcllsstöðum.
22. Óðinn, Stóru-Reykjum, undan Gotta, 24 hér á
eftir.
23. Spakur, Stóra-Ármóti, heima alinn.
24. Gotti, Stóra-Ármóti, keyptur frá Gottorp.
25. N. N. í Túni, undan Gottorps hrút.
26. N. N. i Björk, heima alinn.
27. Jökull í Snotru, undan Gottorpshrút.
28. Toppur í Tungu, keyptur af Þorleifi Andréssyni.
29. Gulur, Sviðnugörðum, heima alinn.
30. Spakur, Skógsnesi, keyptur frá Syðri-Gróf.
31. N. N. á Mýrum, heima alinn.
32. N. N., Önundarholti, keyptur frá Sóleyjarbakka.
33. N. N. í Þúfu, heima alinn.
34. Kollur á Völlum, keyptur frá Elliðavatni.
35. Hnifill á Völlum, undan Koll, nr. 34.
36. Labbi á Auðsliolli, keyptur frá Kluftum.
37. Bárður á Laugarbökkum, undan Jökli á Bjarna-
stöðum í Bárðardal.
Það kemur hér í Ijós, að fyrstu verðlauna hrútar
á þessu sýningarsvæði eiga margir ætt sína að rekja
til Gottorpshrúta, og frá engu einu heimili á landinu
eru nú scm stendur eins margir góðar kindur ættaðar