Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 103
BÚNAÐARRIT
97
cins og Gottorp. Þar næst ber hér mest á Hrafnltells-
staðahrútum og hrútum af Kleifafé.
Annars var ég ekki sjálfur á þessum sýningum og
skal því ekki fara fleiri orðum um þá hrúta, sem á
þeim voru mættir. En það vil ég taka fram, af því að
það var sérstakt, að auk venjulegra verðlauna, þá var
á sýningunni í Hrunamannahreppnum úthlutað sér-
stökum heiðursverðlaunum.
Verðlaun þessi eru forkunnar fagur skjöldur með
lirútsmynd á. Er hann gerður af Ríkharði Jónssyni, en
gefinn af þeim bændum áHrafnkellsstöðum, mágunum
Helga Haraldssyni og Sveini Sigurðssyni.
Á hverri sýningu skal skjöldurinn afhendast eig-
nnda þess hrúts, sem dæmdur er beztur af hrútum,
uppöldum í hreppnum, og geymast af honum, þar til
sýning verður næst. Skjöldurinn getur ekki orðið eign.
í þetta skipti var „Torfi“ i Núptúni, dæmdur beztur,
en milli hans og Jökuls á Hrafnkellsstöðum var þó
ekki gott að dæma, þó sitt væri að hvorum. Guðmund-
ur bóndi í Núpstúni geymir því skjöldinn til næstu sýn-
ingar, hvorl sem Kleifaféð heldur sér svo vel hjá hon-
um, að hann þá geti fengið skjöldinn aftur eða ekki.
Sauðfiárrælctarbúin. Skýrslur þeirra birtast liér fyrir
bæði árin. Þær sýna sig nokkuð sjálfar. Þó vil ég um
síðara árið ,gera nokkrar athugasemdir eða frekari
skýringar.
Svanshólsbúið er nýtt. Þar er kollótt fé af Kleifa-
kyni. Allar ær lieimilisins eru í búinu, en ekki bara
úrval eins og er á hinum búunum. Haustið 1933 voru
fengnar sex ær frá Laxamýri, þær eru hafðar sér og
Peim stofni verður haklið sér framvegis, til þess að fá
nokkurn vísir að samanburði á þingeysku fé og Kleifa-
fé. Á Svanshóli drapst óvenjumargt (17) af tvílemh-
ingum og gerir það útkomuna í ár verri en ella hefði
7