Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 105
BÚNAÐARRIT
99
verið, lömbin urðu færri, og þau sem lifðu, minni
borin, og því léttari í haust.
Á Þórustöðum drapst líka mikið af tvilembingum
(15) og hefir það sömu áhrif þar.
í Lóninu var stofnaö nýtt bú. Það er á tveimur stöð-
um, á Stafafelli, — þar er fé talið einna vænzt í sýsl-
unni, — og á Brekku. Að Brekku var keypt fé af eins
hreinum skaftfellskum uppruna og mögulegt er að
fá. Yfirleitt er fé í Skaftafellssýslu orðið blandað með
Þingeysku-, Jökulsdals- og Möðrudalsfé. Stafafellsféð
t. d. með Möðrudalsfé. Gamla Skaftafellsssýsluféð
hafði tvo höfuð kosti, það var harðgert og það hafði
injög mikla endingu. Aftur var það seinþroska og gaf
víst heldur litlar afurðir. En það var misjafnt. Nú er
meiningin að vita, hvort ekki er mögulegt að fá frain af
því stofna, sem sameina kosti þess ineð sæmilega góð-
iini vænleik. Um það verður ekkert sagt enn. Aðkeypta
féð var óhagvant og það á vafalaust sinn þátt i því, að
það reyndist ekki betur í ár. Annars var alveg óvana-
legur lambadauði á Stafafelli og Brekku í ár, sem óvíst
er af hverju stafar, en Sigurður á Stafafelli segist
venjulega ekki missa fleiri lömb undan öllum sínum
ám en hann inissti í vor undan búsánum.
Burðartimarannsóknum á ám hefir verið haldið á-
fram hæði árin. Sriemmbornu ærnar fengu 3 vikum
fyrr en þær síðbornu.
Niðurslöður tilraunanna þessi tvö ár sjást á eftir-
farandi yfirliti.
Snemmborn. ær Síöborn. ær
1932-33 1933-34 1932-33 1933-31
Meðalærbungi haustin 1932 og 1933 50,3 51,4 47,2 45,2
Meðalærþungi vorin 1933 °6 1934 52,2 54.5 46,4 49,6
Lömb, slátrað 2% *33 og % 1934:
Vikt á fæti 27,6 27,5 23,7 26,5
Skrokkþungi Lömb, slátrað í bktóber: 10,6 11,1 9,7 10,6
Lifandi vikt 31,1 35,8 32,2 32,5
Eftir ána meðal 62,2 35,8