Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 106
100
B Ú N AÐ A H RI T
Snemmbornar ær Síðbornar aer
1932—33 1933—34 1932— 33 1933—34
Kjöt af meðallanibi n,i 14,6 11,4 12,8
Eftir ineðal á 22,2 12,7
I’óðureyðsla:
Taða 15,0 „ „ „
Útliey 84,0 115,0 84,0 107,0
Sild 5 7,5
Fóðurblanda 1,2 4,0 »» 4,0
Síldarmjöl „ 1,4 »? »»
Veturinn 1933 til 34 var veiki í fénu, sem ruglar all-
jin samanburð mikið, þó hef ég gert liann eins og liin
árin, en það er minna á honum að byggja, því mörg
lömh voru rýr vegna veikinda ánna, og það gekk
nokkuð misjafnt yfir flokkana.
1932 til 33 kemur það enn fram, sem fyrr hefir
sést, að snemmbornu œrnar eru vænni á haustin.
Samanburðurinn á lömbunum, sem slátrað var i júní
1933 er glöggur. Þá eru einlembingar úr báðum flokk-
um og því vel sambærileg. Um haustið eru aftur tómir
tvílembingar af snemmbornu lömbunum, en fáir í
þeim síðbornu, samanburðurinn því erfiður, og byggist
á því m. a. hvern mun telja verður á einlembing og
tvílembing. Þessar tilraunir hafa nú staðið í 4 ár
Skýrslur um þær hal'a verið birtar. Vafalaust tel ég,
að þeim verði haldið áfram, en ég tel þó að það nú
þegar sé náð nokkrum árangri. Það er sýnilegt, að
snemmbornu lömbin eru vænni að sumrinu og verða
vænni fram á sláturtíð. Með aukinni byggð kaupstaða
og kauptúna landsins, vex markaður í bæjunum að
sumrinu, og þá þurfa að vera til sæmilega vænir
lambsskrokkar, til að selja á hverjum tima. Þessar
tilraunir sýna, að það er hægt að hafa þá til. Það æski-
lega væri að í hverri sumarviku, væri lil hæfilega
margir dilkar til slátrunar, sem væru bornir það
snemma, að þeir, væru orðnir með 24—28 punda
skrokkum þegar þeim er slátrað. Með því fengist
beztur arður eftir ærnar. En til þess þyrfti að ákveða