Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 123
BÚNAÐARRIT
117
sem fullorðnu dýrin voru höfð í, góðar, en girð-
ingarnar, sem yrðlingarnir voru hafðir í, mjög
iélegar.
18. Refabúið á Svignaskarði. í refagarðinum voru
sögð um 48 pör ísl. refir fullorðnir og 57 yrðling-
ar ísl., en fullkomlega annað eins af vrðlingum,
er búizt við að hafi drepizt, að líkindum af því,
að skipt var um refahirði á versta tíma að vor-
inu, þegar flestar læðurnar voru nýgotnar. Hitti
engann eigenda þess refahús. Þeir voru víst allir
í Reykjavík, er ég var á ferð, gat því litlar upplýs-
ingar fengið um búið.
19. Refabúið á Grímsstöðum, hjá Tómasi Hallgríms-
syjii. I refagarðinum voru 1 par fullorðnir silfur-
refir og 4 silfuryrðlingar, 3 pör ísl. refir fullorðnir,
— áttu ekki yrðlinga. — Sæmileg inngengni og út-
búnaður girðinga.
20. Refahúið í Hraundal, hjá Pétri Þorbergssyni,
stofnað 1933. í refagarðinum voru 6 pör ísl. refir
fullorðnir og 3 yrðlingar undan þeim. Sæmileg
umgengni og girðingar einnig sæmilegar.
21. Rcfahúið á Langárfossi h já Agli Einarssyni, stofn-
að 1933. í refagarðinum voru ísl. refir, 3 pör, ein
læðan átti 9 yrðlinga en drap þá eða lét þeim al'
hræðslu við ókunnuga. Uingengni og girðingar
sa'mileg.
Strandasýsla:
22. Refabúið í Bæ i Hrútafirði, hjá Jóni Jónssyni o.
fl., stolnað 1933. í refagarðinum voru 4 læður og
2 steggir silfurrefa og 1 par ísl. refir, aðeins ein
silfurrefalæðan átti 4 yrðlinga, en missti þá af
þeim ástæðum, að hún bar þá úti í kulda og hrið-
arveðri. Umgengni og útbúnaður refagirðinga í
góðu lagi.
23. Refabúið á Broddadalsá, stofnað 1933. f refagarð-