Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 126
120
BÚNAÐARRlT
1932. I refagarðinum voru 2 læður og 1 stegguiv
fullorðnir silfurrefir og 7 yrðlingar, er komust
upp. Önnur læðan missti 1 yrðling. Umgengni,
hirðing og útbúnaður girðinga í góðu lagi.
37. Refabúið á Álfatröðum hjá Hirti Ögmundssyni.
í refagarðinum voru 3 pör silfurrefir og 4 yrðling-
ar silfurrefa. 3 pör ísl. refir fullorðnir og 9 yrð-
lingar. Umgengni og útbúnaður sæmilegur.
38. Refabúið á Hóli í Hvammshreppi, hjá Óskari
Kristjánssyni, stofnað 1932 með 2 pörum isk, sem
hafa ekki átt yrðlinga. Umgengni og útbúnaður
í sæmilegu lagi.
39. Refabúið á Dunksárbakka, hjá Kristjáni Helga-
syni, stofnað 1933. í refagarðinum voru 2 pör ísk
refir. Sæmileg umgengni og girðingar.
Til gleggra yfirlits fer hér á eftir skýrsla um tölu
refa á framantöldum refabúum.
ísl. refir Silfurrefir
Full- Full-
orönir Vröl. orönir Yröl.
1. Refabúið hjá E. Rolistad, Bjarmaiandi 17 45
2. — h/f. „Refur“, Reykjavík ..................... 9 10'
3. — hjá Jóni Pálssyni, sundkenn., Rvík 4 4
4. — — Ólafi Pálssyni við Rvík ................... 2 4
5. — — Steingrími Pálssyni við Rvik .. 30 20
6. — — Ól. Hvanndal, myndamót., Rvík 16 18
7. — — Kristóf. Grímss., Sogahlíð, Rvik 4
8. — i Grensási við Reykjavik ..................... 4 9
9. — lijá Gunnari Sigurðssyni, Gunnars-
hólma (að sögn kunnugra) ca ................. 40 12
10. Rcfabú Freygarðs Þorvaldssonar, Vest-
urgötu 44, Reykjavík ............................ 10 10
11. Refabúið hjá Tryggva Einarssyni, Mið-
dal, Mosfellssveit ............................... 8 19
12. Rcfabúið hjá Guðm. Kr. Guðmundssyni,
Minna-Mosfelli ................................... 4 5
Árnessýsla:
13. Refabúið á I.augahökkum (Sigurhór
Jónsson) ........................................ 16 8