Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 129
BÚNAÐARRIT
123
þessum atvinnuvegi l'ljótlega upp á við almennt, enda
finnst mér að menn yfirleitt hér eigi ekki siður hægt
með að skilja fræðslu um þessi efni en Norðmenn. En
það er mjög athyglisvert og alvarlegt, hvað lítið er um
úrvalsdýr á þeim búum, er ég kom á í haust og vetur,
það þarf að taka til alvarlegri athugunar næsta haust,
el' við eigum að standast samlceppni við Norðmenn,
en ég er nú að vona að þetta stafi nokkuð af of ein-
hæfri fóðrun og kannske á margan hátt rangri fóðrun,
og ætti því að geta breyzt þar til að hausti, ef til sýn-
ingar kæmi þá.
Eftirfarandi skýrsla sýnir tölu refa á refabúum
stofnuðum 1931. Silfur. fsl
refir refir
Refabú i Reykjavik og nærsveitum hennar:
1. Hjá Tryggva Guðmuiuissyni, Kleppi við Rvík 8
2. Hjá Jóni Geir Péturssyni, Hvammi við Rvik .. 5
3. Á Hrísbrú í Mosfcllssveit ................... 4
Refabú í Rangárvallasýslu:
4. Á Rauðalæk (var ekki fullgert, en verða ca.) 20
Refalni i Strandasýslu:
5. Á Fjarðarhorni i Kollafirði, hjá Jóni Sigurðss. 4
6. Á Víðidalsá, lijá Stefáni Pálssyni o. fl.... 4 2
7. Á Stað i Steingrimsf., hjá Magn. Gunnlaugssyni 3
8. í Bæ á Selstr., lijá Guðm. R. Guðmundss. o. fl. 6 6
Refabú í Húnavatnssýslu:
9. 1 Hrútatungu, hjá Jóni Tómassyni o. fl........ 3 2
10. Á Móbergi í Langadal (Hafst. Péturss. o. fl.) 10
Refabú í Snæfellsnessýslu:
11. Iljá Ólafi Sturlaugssyni, Ögri við Stykkisliólm 4 2
12. Á Saurum í Helgafellssveit, hjá Jóh. Guðjónss. 4
13. Iljá Ilannesi Stefán&syni, Stykkishólmi ........ G 6
Refabú i Dalasýslu:
14. Hjá Pétri Jónssyni, Dagverðarnesi .............. 2
15. Á Saurum, hjá Jóhannesi Benediktssyni o. fl. . 9
Samtals 88 22
Þar sem að refabú þau, sem hér eru talin, eru öll
stofnsett haustið 1934, með refum frá búum þeim er
talin eru á annari skýrslu og því talin þar líka, tók ég