Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 132
126
BÚNAÐARRIT
skrifstofustörf og endurskoöar og reiknar út allar
jarðabótarskýrslur.
Gunmtr Árnason, sem er aðstoðarmaður Pálma Ein-
arssonar. Aðalstarf hans eru teikningar og ýmiskonar
útreikningar. Síðara árið hefir hajin og verið aðstoðar-
maður Páls Zóphóníassonar, vegna hinna margbreyttu
starfa, er hann hefir haft á hendi.
Trúnaðarmenn. Þeir mæla allar jarðahætur víðsveg-
ar um land og koma því á hvert einasta heimili, þar
sein einhverjar umbætur eru gerðar. Þeir eiga því
hægt með að leiðbeina öllum jarðabótamönnum lands-
ins. Nú hefir þessi starfsemi staðið í 10 ár. A seinni
árum er komin meiri festa og samræmi í starfið.
Þessir trúnaðarmenn hafa starfað þessi ár:
Fyrir Búnaðarsamband Austurlands:
Helgi Gíslason, Hrappsstöðum, Vopnafirði.
Hallgrímur Þórarinsson, Ketilsstöðum, Völlum.
Þorsteinn Stefánsson, Þverhamri, Breiðdal.
Jón Eiríksson, Volaseli, Lóni.
Fyrir Búnaðarsamband Suðurlands:
Kristján Karlsson, héraðsráðunautur, Gunnarsholti.
Dagur Brynjúlfsson, Gaulverjabæ, Flóa.
Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu, Biskupstungum.
Páll Bjarnason, skólastjóri, Vestmannaeyjum.
Fyrir Búnaðarsamband Ivjalarnesþings:
Kristófer Grimsson, Sogahlíð, Reykjavík.
Fyrir Búnaðarsamband Borgarfjarðar:
Kristján Guðmundsson, Indriðastöðum, SkorradaL
Fyrir Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness:
Guðmundur Jónsson, kennari, Hvanneyri.
Fyrir Búnaðarsamband Vestfjarða:
Ólafur Helgason, Gautsdal, Geiradalshreppi.
Steinn Á. Jónsson, Flatey.
Ólafur H. Einarsson, Stakkadal, Rauðasandi.
Einar Bogason, Hringsdal, Dalahreppi.
Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði.