Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 133
BÚNAÐARRIT
127
Guðmimdur Jónsson, Veðrará, Önundarfirði.
Ólafur Tryggvason, Hnífsdal.
Páll Pálsson, Þúfum, Reykjarfjarðarhrcppi.
Guðmundur Pálsson, Oddflöt, Grunnavíkurhreppi.
Ólafur Friðbjarnarson, Rekavik, bak Lálur.
Sigmundur G,uðmundsson, Árnesi, Strandasýslu.
Ingim. Tr. Magnússon, Ósi, Steingrímsfirði (1933).
Jón Sæmundsson, Aratungu, Hrófbergshr. (1934).
Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Steingrímsfirði.
Halldór Jónsson, Kjörseyri, Bæjarhreppi.
Fyrir Búnaðarsamband Húnavatnssýslu:
Guðmundur Jónsson, kennari, Hvanneyri (1933).
Sig. Trausti Sigurjónss., Hörgshóli, Þverárhr. (1934).
Pétur Pétursson, Höllustöðum, Svínavatnshr.
Fyrir Búnaðarsamband Skagafjarðar:
Vigfús Helgason, kennari, Hólum i Hjaltadal.
Fyrir Búnaðarsamband Eyjafjarðar:
Björn Simonarson, héraðsráðunautur, Akureyri.
Magnús Símonarson, Syðri-Grenivík, Grímsey.
Fyrir Búnaðarsamband Þingeyinga:
Kristján Jónsson, Nesi, Fnjóskadal.
Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum, Reykjahverfi.
Sæmundur Friðriksson, Efrihólum, Núpasveit.
Trúnaðarmennirnir eru skipaðir af Búnaðarfélag-
inu, sem gefur þeim reglur um hvernig þeir skuli haga
störfum, en borgun fyrir störf sín fá þeir frá viðkom-
andi húnaðarsamböndum. Engir geta haft eins mikil
áhrif á hinar verldegu framkvæmdir sem trúnaðar-
mennirnir, sem skoða og meta allar jaryrkjuumbætur
hjá hverjum jarðyrkjumanni á landinu. Mér er kunn-
ugt um, að þeir leggja mikla alúð við starf sitt. Ég
þakka þeim fyrir samvinnuna og hve Ijúflega þeir hafa
tekið öllum bendingum í þeim efnum.
Skrifstofan. Þar er unnið að því að afgreiða öll bréf,
er berast að, unnið að endurskoðun jarðabótaskýrsln-
anna og útreikningi á þeim, teiknuð kort eftir öllum