Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 163
BÚNAÐARRIT
157
Þegar sameindir vatns eða annara efna kloi'na
Ijannig í raímagnaða aðskilda hluta, hafa þessir einda-
hlutar verið kallaðir „Ionir“ (Vandrere) á útlendu
máli. Ég nefni þá fareindir,1) eða í styttingu aðeins
eindir, en þurfi að aðgreina þær, nefni ég þá, sem
hefir misst rafeind sína afeind (Kation), hina, sem
hefir aukna rafeind, viðeind (Anion). Þegar skýrt
er frá klofning efna í fareindir, er afeind táknuð með
+ en viðeind með -í-.
Sé nú dálitlu af saltsýru (merki HCl) hellt í vatn,
þá klofnar hún í eindir þannig H+ -(- Cl-í-. Við þetta
raskast hlutfallið milli H+ og HO^- eindanna í upp-
lausninni, H+ eindunum hefir fjölgað en HO-^- eind-
unum fæklcað að sama skipa, því nokkuð af H+ eind-
um sameinast HO+ eindum og verður að óeinduðu
vatni H20. Nú hefir líka orðið sú breyting á, að upp-
lausn þessi hefir sýrukent bragð og sýnir sýruein-
kenni, sé hún mæld með rafmagni eða á annan hátt.
En nú skyldum við setja örlítið af kalium í hreint
vatn. Kalíið sameinast vatninu uin leið og það leysist
upp, klýfur nokkuð af samböndum þess, hrifsar til
sín HO og eindast með því i K+ + HO-^-, en skilur eftir
óeindaðar II sameindir, sem rjúka burtu. Á efnafræð-
ismáli gengur þelta þannig til: 2 K + 2 H20 — 2 K+
+ 2 HÓ- + H2.
Nú hefir HO-^- eindunum fjölgað og H+ eindun-
um fækkað að sama skapi. Upplausn þessi hefir lút-
kent bragð og hún er basisk sé hún mæld.
Væri svo þessum tveimur upplausnum blandað sam-
an þannig, að umfram H+ eindir svöruðu til umfram
HO+ einda í hinni, þá myndi fara þannig: H + +
Cl-t- + K+ + HOh- = KCl + HoO eða H+ + IIO-
= HoO.
Samkvæmt þessu hel'ir þá klórið úr saltsýrunni
1) Dregið af ferð þeirra gegnum vatnið til rafskautanna, sbr.
•orðmyndina farmaður.