Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 165
BÚNAÐ.ARRIT
159
Kalsíum — Ca, Magnesíum ==a Mg, Kalíum — K,
Natríum = Na, einnig Járn = Fe og Aluininíum = Al,
sem hai'a þó veika basiska eiginleika og leiða sturnl-
uin til sýrumyndunar. Samband rnálmanna við kol-
efni og súrefni ,,Karbonatar“ leiða og einnig lil bas-
iskra áhrifa.
Það er talið, að málmarnir bafi rafeindir sínar
laust bundnar, og geta þær því orðið frá þeim telcn-
ar við fareindaskiptingu í upplausnum. í eindaskiptu
ástandi koma þeir því ætíð fram sem jákvætt hlaðin
afeind. Um málmleysingjana er það talið, að þeir
hafi rafeindir sínar fast bundnar og hafi tilhneigingu
til þess, að hrifsa til sín rafeindir frá öðrum efnum.
Þeir koma því í eindaskiptu ástandi fram sem nei-
kvætt hlaðin viðeind.
Grundvöllur sýrumælinga.
Við mælingar á súrum eða basiskum áhrifum, er
venjulegt að leggja mæling H+ eindanna til grund-
vallar, hvort heldur upplausnin er súr eða hasisk.
Ástæðan er sú, að í vatnsupplausnum, sem ekki eru
því sterkari, er hlutfallinu milli H+ og HO^- einda
þannig fyrir kornið, að í áhrifalausri upplausn eru
þær jafnmargar, en tala annarar hæklcar í saina hlut-
falli og tala hinnar lækkar, eftir því hvort upplausn-
in breylist í basiska eða súra átt.1)
Sé því vitað um H einda magnið, þá er HO einda-
magnið sjálfálcveðið um leið. Beinasta leiðin væri að
tiltaka þetta með tölum, sem stæði í réttu hlutfalli við
H eindafjöldann, en þótt einstaka menn liafi gert þetta
1) Iteiknnð út frá grammolekyl tölu Avogadros = ().(>1-1014
verða 11 eindir í lireinu vatni e (>1000 biljónir (= (>1 með 15
niillum), sem til styttingar er skrifað (>1 • 1015 og HO eindir jafn-
margar. I 1 mólar einsýrðri sýruupplausn komast ]>;er upp i
(>1 • 10” en HO eindir niður i (>1 • 10s. 1 1 mólar basa upplnusn
verður tala H einda (>1 • 10“ cn HO cinda 01 • 10”.