Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 166
BÚNAÐARRIT
160
i ritum sínum, hafa tilraunir í þá átt ekki unnið hefð.
(E. T. Wherry og Odén).
Um langan aldur, og áður en tala eindanna vai\
þekkt, höí'ðu menn við efnafræðismælingar tiltekið
styrkleilca upplausna, basiskra eða súrra, í heilum töi-
um eða brotum af mólum (Molariteter) og normum
(Normaliteter), 1 mólar þýðir jafnmörg grömm af efni
pr. lítra upplausnar, sem sameindaþungi viðkomandi
efnis segir til um. 1 normal þýðir svo mörg gr. af efni
pr. I., sem jafngildir að virkni (til neutralisering),
sem sýra eða basi, 36,47 gr. af saltsýru (HCl). En þar
sem nú 36,47 gr. saltsýra inuiheldur 1,008 gr. vatns-
efni (H) þá jafngildir 1 normal upplausn ca. 1. gr.
H+ einda pr. litra. En þar sem við jarðvegsrannsókn-
ir eingöngu koma til greina mjög veikar upplausnir,
eru þær aðeins örlítið hrot al' 1 normal, sem eru mjög
óhæg til meðferðar. Til hægðarauka hafa þessar tölur
verið tilfærðar sein brot með 10 í mínusveldi, t. d.
10-2, 10-3, 10-M. Verður þá 10h-2=^oo, 10=8=VÍooo,
10-M=4íoooo o. s. frv. Sökum þess hve tölur þessar
voru óhægar, tók S. P. L. Sörensen upp það ráð, að
ákveða normalbrotin ineð lágum tölum og notaði til
þess veldistölur normalbrotanna eð slepptu -= merk-
inu. Verða þá 10=3 (=yiooo)=3, IO-4-4 ( = %oooo)=4
o. s. frv. Tölur þessar eru nefndar eindatölur (Brint-
ionexponenter) og þýðing þeirra táknuð með merk-
inu pH. Normalbrotið 10=7 sem er = +10000000 verður
þá pH 7 o. s. frv. Það er H+ einda styrkleikur vatns-
ins og þá HO eindastyrkurinn sá sami. Eftir því
sem upplausnin súrnar færist pH talan niður, ofan í
pH 0 við 1 normal, en upp, eftir því sem styrkur
eykst í hasiska átt, upp í pH 14 við 1 normal basa.1)
1) H 4 cindnstyrkurinn (Briritionkoncentrationen) = (ÍH+ oj{
HO-4- eindaslyi'kurinn (Hydroxyiionkoncentrationen) = CHO-4- er
í vatni eða álirifslausri iipplausn CH+- 104"7 • CHO-4- IO-4-7. 1 1