Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 192
186
BÚNAÐARRIT
árstíðamælingarnar gerði ég þó fáeinar mælingar á
þessu, en vegna þess hve þær eru fáar, eru þær l'rekar
sem dæmi, en að af þeim sé hægt að draga heildar-
ályktanir. Mælingar þessar eru gerðar á þann hátt,
að í jarðvegsupplausnina eru látnir mismunandi
skammtar af sýru og basa, og kemur þá fram við
sýrumælingu, hve mikið upplausnin hefir hæltkað
eða lækkað að pH tölu og hverju það munar frá því,
sem verða mundi, ef sama sýra eða basamagn hefði
verið látið í mótstöðulaust efni, til dæmis hreint
vatn.
Til rannsóknanna nolaði ég 10 gr. fínjörð móti 30
cm.3 af vatni og sýru eða basa til samans. Sem sýra
var notuð saltsýra (HCl) miðað við Vio n. styrkleika
cftir hlutföllunum 0, 1, 2, 4, 6, 8, 10 cm.3, og sem
basa kalkvatn Ca(OH)« miðað við Vw n. og eftir sömu
hlutföllum. Sýnishornin stóðu í 24 tíma og voru iðug-
lega hrist.
Til gleggra yfirlits liefi ég línuritað þetta í með-
fylgjandi myndum. Þar er á láréttum línum tilfærð
viðhót af efnum, á lóðréttum línum pH stiginn. Þar
scm mætist lóðrétt lína frá efnastiganum að neðan
láréttri línu frá pH stiganum, þar er ]>H tala sýnis-
hornsins, við hvern skammt af viðhættum efnum.
Með því að Jíta á líiiuritin kemur í ljós, að sýnis-
hornin hafa hreyzt mismunandi mikið við saina
skammt af efnum, og að sum virðast breytast meira
á einu ]>H sviði en öðru. Minnstum breytingum tekur
mýrajörðin, svo lína hennar á mynd 2 liggur mikið
lárétt yfir hlaðið. Þar næst er isaldarleirinn á sömu
mynd, en sandöldujörðin hagar sér allt öðruvísi.
Lína hennar liggur með miklu falli beggja vegna við
0 línuna, sem gefur lil kynna, að lnin hefir mestum
hreytingum tekið við sýru og hasaskammtana, og
ætti því að vera veikust fyrir hreytingum i súra eða
basislca átt. Á mynd 4 eru Jínurit yfir jörð, sem tekin