Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 203
B Ú N A Ð A R R I T
197
Það hefir þegar komið í ljós við þessar athuganir,
að hinar algengu basaltmyndanir okkar, virðast verka
mismunandi basiskt við upplausn og vera misauð-
leystar, sem svo sennilega stendur í sambandi við
mismunandi efnasamsetningu þeirra og steinfræðis-
lega byggingu. Að svo komnu het'i ég enga aðstöðu
til þess að gera fræðilega flokkaskiptingu þeirra á
þessum grundvelli, en við þessar lauslegu athuganir
hafa mér oftast reynzt eldri bergtegundir, neðarlega
i fjöllunum hér norðanlands, í flokki hinna basarík-
ustu. Grjót úr grágrýtislögum, sem víða eru hér hæzt
til fjalla, veikari. Þau sýnishorn, sem ég hefi fengið
sendar af hraunum og yngri grágrýtisbreiðum sunn-
anlands, hat'a að meðaltali ekki reynzt eins sterkar
og eldri tegundir norðanlands, en verið getur að það
standi í sambandi við það, að flest sýnishornin hafa
verið ineira og ininna veðruð, en veðruð sýnishorn
hafa reynzt mér veikari, og þarf því við samanburð
að ná í óveðraða mola. Móbergssamriskja hefir mér
yfirleitt reynzt öllu veikari en þéttstorknað berg, en
þó hafa þar fundizt allsterk sýnishorn. Af líparíti eru
fæst sýnishorn. Það hefir reynzt gefa minni áhrif en
basaltmyndanir, sum sýnishorn þess hafa þó allsterk
basisk áhrif. Aðrar geta líka leitt til sterkra sýru-
áhrifa, en mun þá standa í sambandi við vott af
brennisteinssamböndum.
Eg hefi l'engið sendar frá Noregi nokkur sýnishorn
til samanburðar, bæði forngrýtistegundir gneis og
granit o. i'I. Báðar þessar tegundir o. fl. reyndust
neðan við meðallag miðað við ísl. liasalt. Aftur reynd-
ist teguríd, er Norðmenn kalla Labradorstein svipað
og hærri tegundir ísl. steina, og kalltkend tegund, er
þeir nefna pentameruskalkstein, var virkari en nokk-
urt ísl. afbi-igði, að undanteknum steinum með kalk-
spatmyndunuin, sem ég ekki tel hér með.
Ég hefi ekki haft aðstöðu tit þess að ákveða hvaða,