Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 220
214
B Ú N A 1) A R R 1 T
nær þeir eru kosnir — og kosningin gildir fyrir þá alla
til fjögra ára. — Varafulltrúar eru allir kosnir sam-
límis aðalfulltrúunum, nema Þorsteinn Sigurðsson
bóndi á Vatnsleysu í Biskupstungum, sem er kosinn
1934, i stað látins varafulltrúa (Þorst. Þórarinssonar).
Af þessum fulltrúum voru 11 mættir þegar þingið
var sett. Næsta dag bættust tveir við (Ivr. G. og Ól. J.),
en 8. febrúar var hinn síðasti (M. Fr.) kominn til þings
og sátu þá allir aðalfulltrúar þingið þar til 28. febrúar,
en þá stóð svo á skipaferðum að þeir M. Fr. og J. H. Þ.
urðu að hverfa frá þingsetu.
Forseti lýsti yfir, að engar kærur eða athugasemdir
hefðu borizt uin kosningu búnaðarþingsfulltrúa, og
voru framantaldir fulltrúar viðurkenndir rétt kjörnir
lil Búnaðarþings, án athugunar í nel'nd.
Þessu næst bar forseti fram tillögur stjórnarnefndar
um fastanefndir þingsins, og var nefndaskipun sam-
þykkt þannig:
Fjárliags- og reikninganefnd:
Guðmundur Þorbjarnarson,
Jón Hannesson, skrifari,
Jón Sigurðsson, formaður,
Kristinn Guðlaugsson,
Sveinn Jónsson.
Búfjúrræktarnefnd:
Jón H. Þorbergsson, formaður,
Magnús Finnbogason,
Páll Stefánsson, skrifari.
Jarðræktarnefnd:
Jón H. Fjalldal, formaður,
Magnús Þorláksson,
ólafur Jónsson, skrifari.
Allshcrjar- og fnngfararkaupsnefnd:
Björn Hallsson, formaður,