Búnaðarrit - 01.01.1935, Qupperneq 237
BÚNAÐARRIT
231
m'ál nr. 61, þskj. 102—128, ásamt ályktunum nokk-
urra sambanda um nýjan grundvöll fyrir styrkveit-
ingum til þeirra, mál nr. 47, þskj. 74, og tillögur
búnaðarmálastjóra í sambandi við þær ályktanir,
þar sem hann leggur til grundvallar tölu býla og
jarðabótamanna á hverju sambandssvæði og
„heimatekjur“ sambandanna (óskráð þskj.).
Ennfremur fékk fjárhagsnefnd til athugunar og til-
lagna rnál nr. 3, 6, 7 og 73, 10, 11, 17, 20, 21, 22,44,62 (66,
■82 og 95), 72, 83, 85, 86 og 91. Um þau af þessum mál-
um, sem ekki verður nánar getið hér á eftir, hvorki um
efni né afgreiðslu, vísast til málaskrár, og verður þess
þá getið þar, hvers efnis málið er og á hvaða gjaldalið
afgreiðsla þess er, ef um fjárveitingu er að ræða.
í sambandi við fjárhagsáætlanirnar sjálfar koniu
fram alls 54 fylgiskjöl, mest tillögur og breytingartil-
lögur, en ekki er ástæða til að rekja þær hér lið fyrir
lið. Flestar samþykktar tillögur voru samþykktar með
samhljóða atkvæðum, eða öllum þorra atkvæða, og
áætlanir fyrir bæði árin samþykktar í heild sinni hvor
um sig með 12:0 atkv., þannig:
Á æ 11 u n
yflr tek.jur og gjöld Bún.fél. Islands fyrir árin 1935 og 1930.
T e k j u r: 1935 193(i
1. Eftirstöðvar lrá fvrra ári . . 7229,36
2. Frá Liebessjóði 1400,00 700,00
3. Frá Sauðíjárræktarsjóði . . 1500,00
4. Fyrir Hansens-tilraunir . . . 500,00
5. Vextir 2767,50 2700,00
6. Al’borganir 2800,00 2200,00
7. Tekjur af liúseignum .... 1200,00 1700,00
8. Tekjur ai' bókaútgáfu .... 2000,00 2000,00
9. Tekjur af grasfrærækt . . . 5400,00 5400,00