Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 242
236
B Ú X A Ð A R R I 'I'
21. Ýmisleg gjöid.............. 9198,86 7850,00
Þaraf til Landsliindar bænda
kr. 500, lyrra árið.
Samlals kr. 224996,86 214900,00
f sambandi við fjárhagsáætlanirnar komu fram og
voru samþykktar eftirfarandi tillögur og ályktanir
fjárhagsnefndar:
A. 1935:
1. Gjaldliður 3. a. 2, mál nr. 91, þskj. 279:
,,Rúnaðarj)ing samþykkir að fela verkfæranefnd
B. í. að taka til rannsóknar og tilrauna á komandi
sumri, heimflutningartæki og útbúnað við að koma
heyi í hlöðu, þar á meðal útbúnað þann, er Páll
Þorsteinsson á Steindórsstöðum í Reykholtsdal
hefir gert og notað. Að j)essari rannsókn lokinni
gefi nefndin B. í. skýrslu um athuganir sínar, þar
sem bent sé ó, hvaða áhöld og útbúnaður sé lík-
legastur til að koma að almennum praktiskum
notum miðað við mismunandi skilyrði, og er stjórn
B. f. heimill að verja allt að kr. 500,00 hvort árið
af því l’é, sem notað er til verkfæratilrauna, eftir
ábendingu verkfæranefndar til að fullkomna og
endurbæta slík tæki.“
Samþykkt með 12 samhljóða atkvæðum.
2. Gjaldliður 3. d. 3, mál nr. 21, þskj. 219.
„Búnaðarþingið heimilar stjórn Búnaðarfélags
fslands, að taka lán til byggingar á Sámsstöðum
þar sem fé ekki hrekkur til nauðsynlegra fram-
kvæmda hvert ár, sainkvæmt fjárhagsáætlun. —
Ennfreinur heimilast stjórninni að taka lán til
kaupa á (% úr) Austur-Sámsstöðum, el’ sámning-
ar takast um kaup á jörðinni.“
Samþykkt með 8 samhlj. atkv.
3. Gjaldliður 5, mál nr. 101, þskj. 231.
„Búnaðarþingið l’elur stjórn Búnaðarfélags ís-