Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 248
242
B U XAilA R R I T
3. Mál nr. 35.
Erindi Ólafs Jónssonar framkvæmdarstjóra um 2000
króna styrk til þess að halda áfram tilraunum, sem
hann er hyrjaður á, með að nota hálm í steinsteypu,
þskj. 64.
I sambandi við þetta mál flutti Ólafur erindi fyrir
Búnaðarþingi um þessar tilraunir sínar, sýndi hálm-
steypusteina og gerði grein fyrir þeim tilgangi tilraun-
anna, að gera þeim, sem kornrækt kunna að stunda
hér í framlíðinni, hálminn nokkurs virði sem hygg-
ingarefni, og einnig hitt, að finna byggingar-
efni l'yrir sveitirnar, sem tæki fram venjulegri stein-
steypu.
Fjárhagsnefnd skilaði áliti sínu um þetta mál á þskj.
281, ásamt svo hljóðandi tillögu:
„Búnaðarþingið ályktar að skora á Búnaðarsamband
Eyjafjarðar og Ræktunarfélag Norðurlands að þau
stuðli að þvi eftir megni, að Ólafur Jónsson l'ramkv.-
stj. geti haldið álTam tilraunum sinum með liálm-
steypu.“
Samþ. með 10 samhlj. atkv.
•
4. Múl nr. 66, S2 og 95.
a. Mál nr. 66, þskj. 143: Tilboð Sig. Sigurðssonar um
að selja félaginu hlaðið „Frey“, þar með talið óselt
upplag blaðsins, allt að 5000 árg. saml. og útistand-
andi skuldir, kr. 8000,00.
b. Mál nr. 82, þskj. 176: Erindi Ólafs Jónssonar fram-
kvæmdarstjóra, þar sem hann leggur til að stjórn
félagsins undirbúi og leggi fyrir næsta Búnaðar-
þing (þ. e. 1935) tillögur og áætlanir um útgáfu
búnaðarblaðs, er komi út á vegum Búnaðarfélags
Islands, eigi sjaldnar en tvisvar í mánuði. Með þessu
erincli lagði stjórnin fram tilhoð frá prentsmiðj-
unni Acta, gefið Frey 1933, þslcj. 177, og tilhoð frá