Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 249
B U N A Ð A R R 1 T
243
Gutenberg, gei'ið 15. febr. 1935, þskj. 178, um prent-
un búnaðarblaðs.
c. Mál nr. 95: Tillaga Jóns H. Þorbergssonar, á þskj.
259, um útgáíu búnaðarblaðs og kaup á Frey.
Fjárhagsnefnd lagði fram endanlegar tillögur um öll
þessi mál í einu lagi á þskj. 275, eftir að liafa fengið
til athugunar ýmsar tillögur og breytingatillögur, er
fram komu undir meðferð málsins, og tekið þær að
meira eða minna leyli upp í sínar tillögur, sem hér
fara á eftir:
„Búnaðarþingið ályktar að lela stjórn Búnaðarfélags
íslands:
1. Að leita lillfoða um pappír og prentun búnaðar-
blaðs, er ltomi lit 1—2 á mánuði, 1 örk í senn.
2. Að reikna út, að fengnum upplýsingum, verð blaðs-
ins (miðað við mismunandi kaupendatölu), enda sé
þá ætlazt ti! að Búnaðarfélagið annist prófarka-
lestur og vinnu við litsendingu, blaðinu að kostnað-
arlausu, en heimilt er að greiða liOtí kr. fyrir rit-
stjórn árlega.
3. Að kynna stjórnum sambandanna og búnaðarfélag-
anna allt, er lýtur að litgáfu blaðsins, s. s. stærð,
efnisval, verð og annað, er máli skiptir. Ennfremur
leita stuðnings þessara aðilja við söfnun áskrifenda
og innheimtu á andvirði blaðsins.
4. Að annast uin útgáfu á fjölbreyttu búnaðarblaði, er
standi utan við allar stjórnmáladeilur og byrji að
koma út í ársbyrjun 1936, enda hafi undirtektir
búnaðarsambanda og búnaðarfélaga verið á þá lund,
að tryggt þyki, að blaðið geti borið sig að mestu
fjárhagslega.
5. Stjórninni er heimilað að kaupa upplagið af Frey,
ef um semst við eiganda hans.
6. Heimilt er stjórn Búnaðarfélagsins að halda eftir til
ársloka 1936 Vio af styrkupphæðum sámbandanna