Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 251
B U X A }) A H H I T
245
6. Mál nr. 86.
Erindi frá Ivaupfélagi Eyfirðinga um 5000 króna
stofnstyrk og 1500 króna árlegan rekstrarstyrk, til
þess að koma upp og reka efnarannsóknarstol'u, undir
forstöðu Sig . Ein. Hlíðar dýralæknis, aðallega til rann-
sóknar á fóðurefnum, innlendum og útlendum, mat-
vadu.m, áburði og jarðvegi, þskj. 193.
Árni G. Ejdands flutti breytingartillögu í sambandi
við gjaldlið 5 á fjárhagsáætlun 1936, þskj. 288:
„Gjaldliður 5 hækki upp í kr. 4000. Af þessari upp-
hæð heimilist stjórninni að greiða kr. 1000,00 til vænt-
anlegrar rannsóknarstofu á Akureyri.“
Felld með 8:3 atkv.
B. Frá jarðræktarnefnd.
7. Mál nr. 8.
Áskorun frá 4. Landsfundi ísl. kvenna, til B. í., um
„að það beiti sér fyrir ýtarlegri rannsókn á vatris-
leiðslum, safnþróm, salernum og l'rárennsli í sveitum,
og geri sitt til þess að koma þeirri hlið heilbrigðis- og
hreinlætismála þjóðarinnar sem allra fyrst í betra og
viðunanlegra horf heldur en þau eru í sem stendur".
Þskj. 16 og 17.
Út af áskorun þessari bar jarðræktarnefnd fram til-
lögu á þskj. 69, svo hljóðandi:
„Búnaðarþingið samþykkir að fela Búnaðarfélagi
íslands að beita sér fyrir því, að samböndin láti sal’na
upplýsingum um hvað sé til að salernum, vatns- og
skólpleiðslum og safngryfjum á býlum til sveita. Bún-
aðarfélagið láti gera eyðublöð fyrir þessar upplýsing-
ar, er samböndunum séu send svo tímanlega á ])cssu
ári, að ma'lingamennirnir geti safnað þessum upplýs-
ingum á ferðalögum sínum, og verði síðan unnið úr