Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 258
252
B U N A 1) A H H 1 'I'
hljóða atkvæðum, en endanleg afgreiðsla málsins kem-
ur frain á gjaldlið 3 d. 3 á ljárhagsáætlunum.
í sambandi við þetta mál .kom siðar fram utan
nefnda — sem mál nr. 101, þskj. 304 eftirfarandi þings-
ályktunartillaga, flutt af Þ. M. ÞorÍákssyni:
„Búnaðarþingið gefur stjórn Búnaðarfélags íslands
fult og ótakmarkað umboð lil þess, fyrir félagsins
hönd, að taka lán, gegn veði i eignum félagsins, til
fyrirhugaðra framkvæmda í sambandi við tilrauna-
stöðina á Sámsstöðum.“
• Samþ. með 12 samhlj. atkv.
Ennfremur vur lagt frnin bréf Sæmundar Oddssonar bónda í
(larðsaúka, dags. 10. fcbrúar |). á., þskj. 202, þar sem hann gerir
félaginu kost á % lilutum Austur-Sámsstaða fyrlr' kr. 7500.00. Út
af þessu voru þeir .Jón Hannesson og Ólafur Jónsson kosnir til
þess að fara á fund Sæmundar, til ]>ess að lcita við hann samn-
inga um jarðakaupin, og afgera þau ef samningar tækjust. Ekki
varð þó af för þeirra, en eftir Búnaðarþing fóru þeir á fund
Sæmundar, Jón Hannesson og Þ. Magnús Þorláksson og keyptu
jarðapartinn fyrir kr. 7500 með 3500 króna útborgun.
12. Mál nr. 25 og 4,9.
a. Frumvarp lil laga uin breytingar á jarðræktarlögun-
uni, flutt af Þorsteini Briem á Aljiingi 1934 — 42.
mál, — mál nr. 25, þskj. 48.
b. Askoranir búnaðarsambandanna um útborgun
jarðabótastyrks o. fl„ mál nr. 49, þskj. 7(5.
e. Erindi stjórnar sambandsdeildar Biinaðarsambands
S.-Þingeyjarsýslu uiii mælingu túna yfir land allt
og um mismunandi styrk til túnræktar, frá kr. 2.00
ofan í kr. 0.50 eftir stærð véltækra túna lrá tdlt að
5 ha. upp í 10 ha. og þar yfir, mál nr. 49, þskj.
129.
Nefndin skilaði áliti sínu á þskj. 185, og eftirfarandi.
tillögum:
Búnaðarþingið samþyltkir, að leggja til við hið háa