Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 259
B l’ X AÐ A H 1! ! T
253
Alþingi, að ei'tirfarandi brevtingar verði gerðar á Jarð-
ræktarlögunura:
I. kafli, 2. gr.
Síðari hluti greinarinnar, frá og raeð orðunum:
„Meðan Búnaðarfélag íslands fer með mál þau o. s.
frv.“ falli niður.
II. kafli, S. gi:. orðist svo:
„Nú ræsir maður tún sitt eða land til túngræðslu,
og ber honum þá styrkur úr ríkissjóði, er nemi kr. 1.50
á hvert ínetið dagsverk í opnum skurðum, en kr. 2.00
á hvert metið dagsverlc í lokræsum. Slétti jnaður tún
sitt eða auki, eða girði tún eða land, sem tekið er til
ræktunar, ber honum styrkur úr ríkissjóði, er nemi
kr. 1.00 fyrir hvert melið dagsverk, el' sannað er fyrir
Búnaðarfélagi íslands, að hann fullnægi skilyrðum
þeim, er um ræðir í 9. og 11. gr. Enginn getur þó fengið
hærri styrk en kr. 800.00 fvrir hvers árs jarðabætur,
samkv. þéssari grein.“
13. gr.
í stað: „50 aurum“ komi: 1 króna.
í stað orðauna: „Styrkurinn er bundinn því skilyrði,
að veggir hlöðunnar séu gerðir úr steinsteypu eða
steinlimdir“ komi: Styrkurinn er bundinn því skilyrði,
að veg'gir hlöðunnar séu traustir og vel gerðir.“
V. kafli, 27. gr.
í stað orðanna: „3 kr. hvert dagsverk“ komi: tveim
krónum hærra hvert dagsverk en styrk nemur fyrir
aðrar samskonar jarðabætur samkvæmt lögum þess-
um.“
„Búnaðarþingið telur eðlilegt, að steyptar áburðar-
geymslur undir grindum i fjárhúsum, sem eru það
rúmar, að þær nægi til geymslu áburðar undan því fé,
er húsin taka á garða, yfir þann tíma sein féð er i
húsi, séu taldar til álmrðárhúsa, er njóti styrks sam-
kvæmt Jarðræktarlögunum, en telur nægilegt að þessa
sé gelið í reglugerð.