Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 286
280
B Ú N A Ð A R RI T
T. liður samþ. með 10:8 atkv.
(OrtSin i sviiíunum i 1. iið eru setl inn eftir sam]>. ljrcytingar-
tillögu Olafs Jónssonar, á þskj. 256).
38. Mál nr. 99.
Frv. lil laga um breyting á lögum nr. 45, 20. júní
1923, um sandgræðslu, i'lutt á Alþingi 1935 af Sig. Ein-
arssyni, þskj. 274, sent Búnaðarþingi með bréfi land-
búnaðarnefndar neðri deildar dags. 2. febrúar 1935,
Jiskj. 273.
Nefndin skilaði áliti og tillögu á þskj. 283. Sig. Sig-
urðsson flutti breytingartillögu á Jiskj. 298, nefndin tók
hana upp í sina tillögu að mestu óbreytla og endanleg
afgreiðsla málsins felst í tillögu þcirri sein hér fer á
eftir:
„Búnaðarþingið telur ekki sérstakar ástæður mæla
með þvf að sandgræðslan sé tekin undan uinsjón Bún-
aðarielags íslands, né heldur að hún væri sameinuð
skógræktinni. Tilgangur sandgræðslunnar er aðallega
sá að græða upp í'okin landssvæði, endurreisa eyðibýli
á þeim og notfæra þann gróður er vinnst við sand-
græðsluna. Þessi starfsemi er miklu skyldari starf-
semi Búnaðarfélags íslands en skógræktarinnar.
Búnaðarþingið leggur Jjví til, að frumvarp |>að, sem
nú liggur fyrir Alþingi, uin breyting á sandgræðslulög-
unum, nái ekki fram að ganga.“
39. Mál nr. Sl.
Erindi Guðinundar Jónssonar, kennara á Hvanneyri
uin búnaðarathuganir, er búnaðarsamböndin feli trún-
aðarmönnum að safna á mælingaferðum,- þskj. 175.
Nefndin bar fram tillögu á Jiskj. 213 svohljóðandi:
„Búnaðarjiingið licinir því lil búnaðarsambandanna,
að þau láti trúnaðarmenn Búnaðarlelags Islands safna
ýmiskonar búnaðarathugunuin, um leið og þeir mæla
jarðabætur á komandi sumri. Má þar til nefna: Verk-