Búnaðarrit - 01.01.1935, Side 287
B Ú N A t) A lí R I T
281
færaeign manna, garðrækt (stærð garöa, uppskeru o.
fl.), þurheys- og votheyshlöður, éldsneyti (tað, mór kol
o. fl.), áburðarhirðingu (sal'nþrær, haughús, salerni,
gefnar einkunnir), notkun tilbúins áhurðar o. l'l.
Búnaðarfélag Islands gefi út form fyrir þessar at-
huganir og sendi trúnaðarmönnum um leið og eyðuhlöð
fyrir jarðahótaskýrslur verða send.
Trúnaðarmenn semji skýrslur þessar í tveim eintök-
um og sendi Búnaðarfélagi fslands annað þeirra, en
liitl viðkomandi samhandsstjórn. Búnaðarfélag íslands
hirti síðan útdrátt úr skýrslunum í ritum sínum.“
Samþylckt með 18 samhlj. atkv.
íú Utan nefnda.
40. Mál nr. 69 o<j 74.
a. Mál nr. 09, þskj. 153. Tillaga u.m skipun milliþinga-
nefndar innan Búnaðarþings, til að athuga og gera
tillögur uin rekstrarafkomu landhúnaðarins, horin
fram af Jóni H. Fjalldal, Guðm. Þorlijarnarsyni og
Magnúsi Finnbogasyni.
h. Mál nr. 74, þskj. 1(50: Tillaga sama efnis, horin fram
af fjárhagsnefnd.
Þessar tillögur konm ekki lil atkvæða, en samþykkt
var með 8 samhljóða atkvæðum eftirfarandi tillaga, á
þskj. 301:
„Búnaðarþingið ályktar, að kjósa þriggja manna
inilliþinganefnd, innan Búnaðarþings, til rannsóknar
á ýmsum grundvallaratriðum, er snerta framleiðslu og
afkoinu landhúnaðarins og til þess að gera tillögur um
viðreisn fjárhagslegrar afkomu bænda, er séu reistar
á þeim niðurstöðum, er rannsóknirnar haí'a leitt í ljós.
Meðal verkefna nel'ndarinnar sé:
1. Að rannsaka núverandi rekstur húnaðarins: hver
er meðal kostnaður og meðal arður, á hinum ýmsu
verðlagssvæðmn, miðað við mismunandi aðstöðu.