Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 288
282
B Ú N A Ð A R RIT
2. Að rannsaka hvernig bezí verði fyrirkomið eignar-
og umráðarélti á jörðum, þannig að til sem mestra
hagsbóta og sjálfstæðis inegi horfa, fyrir bænda-
stéttina.
3. Að rannsaka hvernig hýsing á jörðum sveitabýla
verði bezt leyst, til þess að hún verði bændum ekki
fjárhagsleg ofraun, en uppfylli þó sjálfsögðustu
kröfur um varanleik og alla hagkvæmni.
Undirdeildum Búnaðarfélags íslands, svo og öllum
föstum starfsmönnum þess, ber að veita nefndinni þá
aðstoð við starfið, er hún óskar og framast er unnt.
Stjórn Búnaðarfétagsins setur nánari reglur um
störf nefndarinnar og hefir umsjón með þeim.
Þessa tillögu fluttu þeir Jón Hannesson, Kristinn
Guðlaugsson, Jón Sigurðssön, Guðm. Þorbjarnarson og
Jón H. Fjalldaí,
Breytingartillaga frá Páli Stefánssyni, á þskj. 802,
þess efnis að nefndin skyldi skipuð 4 mönnum, sinuin
úr hverjum landsfjórðungi, en búnaðarmálastjóri væri
sjálfkjörinn formaður nefndarinnar, var felld með
4:6 atkv.
(Uin kosningu í nefndinn sjú lils. 287).
41. Mál nr. 70 ocj 71.
a. Mál nr. 70, þskj. 154. Þingsályktunartillaga, flutt af
9 búnaðarþingsfulltrúum:
„Búnaðarþingið ályktar að lýsa yfir því, að þcgar
ríkið með lögum ákveður sölu og verðlag landbún-
aðarvaranna innanlands, þá eigi framkvæmdin að
öllu leyti að vera í höndum framleiðendanna
sjálfra."
Samþ. með 14 samhlj. atkv., að viðhöfðu nal'na-
kalli.
I). Mál nr. 71, þskj. 155. Þingsályktunartillaga, flutt af
sömu fulltrúum:
„Búnaðarþingið ályktar að lýsa yfir því, að jiað