Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 290
284
B Ú N A Ð A R R I T
naular, séu ckki í framboði við alþingiskosningar, né
dreifi kröftum sinum í þágu pólitiskra flokka, sem er
starfseini ikinaðarlelags íslands óviðkomandi."
Tillögunni var vísað lil félagsstjórnar með 11 sam-
hljóða atkvæðum.
45. Mál nr. 102.
Ólafur Jónsson og Jón Sigurðsson l'luttu þingsálykt-
unartillögu á þskj. 303, svohljóðandi:
„1. Búnaðarþingið lítur svo á, að almenningur eigi
heimtingu á því, að opinberlega komi fram hverjir
sækja um hiinaðannálastjórastarfið og ályktar að
fela hiinaðarfélagsstjórninni að auglýsa starfið
laust til umsóknar, með nægilega löngum umsókn-
arfresti, lil þess að þeir, sem kynnu að hafa í
liyggju að sækja um stöðuna, geti komið til greina.
2. Búnaðarþingið felur stjórn Biinaðarfélags íslands,
að setja það sem skilyrði við ráðningu húnaðar-
málastjóra, að hann taki ekki opinherlega þátt í
sljórnmálum, enda sé það skýrt tekið fram þegar
starfið er auglýst.“
Fyrri liður tillögunnar samþ. með 7:5 atkv., að við-
höfðu nafnakalli:
.1 á : N e i :
Björn Hallsson,
Jón Hannesson,
Jón Sigurðsson,
Krislinn Guðlaugsson,
Magmis Þorláksson,
Ólafur Jónsson,
Páll Stelánsson.
Síðari liðurinn sainþ. með 10:2 atkv.
40. Mál nr. 07.
Jón H. Fjalldal l'lutti svohljóðandi tillögu á þskj. 264:
„Búnaðarþingið samþykkir að skora á Alþingi að
Sveinn Jónsson.
Magnús Finnhogason,
Jón H. Fjalldal,
Jakob H. Líndal,
Guðm. Þorhjarnarson,