Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 304
298
B Ú N A Ð A R R 1 T
nefndar fjárupphæðir eða kr. 27868,81, en greiðslu-
hallinn (að frádregnum sjóði í ársbyrjun 1933) er kr.
15973,86. Þenna greiðsluhalla her síðara árið uppi og
skilar í árslok i sjóði kr. 7229,36. Báðar þessar upp-
hæðir nema kr. 23203,32. En hér frá verður að draga
útgjaldaeftirstöðvarnar ógreiddan aukastyrk til
sambandanna siðara árið — kr. 10748,00 (slir. bls. 230)
og er þá greiðslujöfnuður síðara árið hagstæður um
kr. 12454,32. En séu bæði árin tekin saman verður
greiðslujöl'nuður óhagstæður um kr. 14909,49.
Þetta má til gleggra yfirlits setja upp þannig:
1933:
1. Sjóður 1. jan. 1933 .... kr. 11389,95
2. Lán af tekj. ársins 1934 — 7008,86
3. Ógr. aukast. 31. des. 1933 — 8965,00
4. Til jafnaðar móti lið 1 kr. 11389,95
5. Greiðsluhalli ............ — 15973,86
Kr. 27363,81 kr. 27363,81
1934:
1. Greiðsluhalli lrá f. á. .. kr. 15973,86
2. Ógr. aukast. 31. des. 1934 kr. 10748,90
3. í sjóði 31. des. 1934 .... — 7229,36
4. Mism. (hagsl. gr.jöl'n.) — 12454,32
Kr. 23203,22 kr. 23203,22
Til þess að gera grein fyrir greiðsluhallanum 1933
skal bent á eftirfarandi atriði:
Greiðslur til búnaðarinálastjóra fóru um kr. 6400
fram úr áætlun, enda voru þeir tveir og mun Búnaðar-
þingi 1933 ekki hafa verið ókunnugt um að svo mundi
verða, þótt ekki væri gert ráð fyrir því á fjárhags-
áætlun. Skrifstofukostnaður varð um kr. 2200 hærri
en áætlað var, og verður í rauninni enginn um það
sakaður. Byggingarkostnaður á Sámsstöðum reyndist
riflega kr. 1800 hærri en áætlað var — og þykir þó