Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 313
B Ú N A i> A U B I T
:í07
Samkvæmt skýrslum trúnaðarinannanna frá 1934
hafa þeir þá mælt jarðabætur í 217 búnaðarfélögum
hjá 4490 jarðabótamönnum, samtals 614923 dagsverk,
sem styrkhæf eru samlcvæmt II. kafla jarðræktarlag-
anna. Styrkurinn fyrir þessar jarðabætur til jarðyrkju-
mannanna sjálfra nemur kr. 558455,13, en til búnaðar-
félaganna kr. 29392,37 (=5%) eða samt. kr. 587847,50.
Þetta er 136708 dagsverkum meira en 1933 og styrk-
urinn alls kr. 112357,50 hærri en þá — þrátt fyrir liel-
greipar kreppunnar.
Svo hafa trúnaðarmennirnir jafnframt mælt jarða-
bætur til landskuldargreiðslu, samkv. V. kafla laganna,
hjá 328 landsetum þjóð- og kirkjujarða 14837 dagsverk.
Fyrir 420 dagsverk al’ þessum jarðabótum er tekinn
styrkur samkv. II. kafla (og þau eru talin þar með)
og verður þá styrkur á þau samkv. V. kafla 2 krónur
á dagsverk, en annars er hann 3 krónur. Afgjalds-
ináttur þeirra jarðabóta, sem teknar eru út til land-
skuldargreiðslu verður því kr. 44091.
Styrkgreiðslur rikissjóðs 1935 samkvæmt II. og V.
kafla jarðræktarlaganna verða þá þessar:
1. Snmkvæmt II. knfln:
n. Til cinstnklingn ....... kr. 558455,13
b. Til búnaönrfélngn ...... — 29392,39
---------- kr. 587847,50
2. Snmkv. V. knfln ........................ — 44091,00
Alls kr. 631938,50
Enn eru ótaldar jarðabætur, sem ekki eru styrkhæfar
samkvæmt lögunum, en þær voru 39334 dagsverk.
Þegtir þessar jarðabætur eru meðtaldar, verða allar
jarðabætur mældar 1934 alls (>68674 dagsverk og jarða-
bótamennirnir 4842.
Nú eru aftur teknar upp greiðslur lil verkfærakaupa-
sjóðs og nema þær á ]>essu ári: