Búnaðarrit - 01.01.1935, Síða 324
BÚNAÐARRIT
Búpeningssýning’ar
Alincnniugi til leiðbciningar \ ill Búnnðnrfclag Islands lienda á
cftirfarandi atriði uni búpeniugssýningar ]iœr, er ]>að heldur ár-
lega, saniUvæint löguin nr. 82, 8. sept. 1931, uni búfjárrækt.
A. Nautgripasýningar:
I’ær skal balda á 5 ára fresti i hverju nautgriparæktarfélagi
(annars'staðar eltki), enda lrafi lilutaðeigandi sveitarstjórnir, eða
nautgriparœktarfélög, senl B. í. skriflega ósk um sýningu fyrir
lok inarzmánaðar ár hvert. — Til verðlauna á sýninguin ]>essum
leggur ríkissjóður 50 aura fyrir hvern framtalinn nautgrip á sýn-
ingarsva’ðinu, samkvæmt síðustu birtuin búnaðarskýrslum, gegn
jöfnu tillagi, útveguðu af sveitarstjórn eða nautgriparæklarfé-
lagi, annarsstaðar frá. — Auk ]>ess greiðast I. og II. verðl. á naut
eingöngu úr rikissjóði. — Vorið 1930 verða sýningar haldnar í
nautgriparæktarfclögum á Suðvesturlandi, frá Hvalfirði að Gils-
firði, eftir ]>ví sem tilkynnt verður nánar síðar.
B. Hrossasýningar:
Þær skal lialda í hverri sýslu landsins þriðja livcrt ár, enda
hafi lilutaðeigandi sýslunefndir veitt fé tii sýninganna og sýslu-
menn tilkynnt félaginu ]>að, ásamt kosningu sýningarstjóra og
dómnefndarmanna, fyrir aprilmánaðarlok ár hvert. ■— Ti! verð-
launa leggur rikissjóður 10 aura fyrir hvert framtalið hross i
sýningaruindæininu, samkvæmt síðustu birtum búnaðarskýrsl-
uni, ]>ó aldrei íninna en 100 kr. til hvcrrar sýningar, gegn jöfnu
framlagi úr hlutaðeigandi sýslusjóði.
Auk þess grciðir ríkissjóður 50 kr. til viðbótar hverjum I. verðl.
stóðhestanna. — Jafnframt héraðssýninguntnn skal gefa eigend-
um fullorðinna stóðhesta kost á afkvæmasýningum, samkv. nán-
ari ákvæðum laga um búfjárrækt og tillieyrandi reglugerð. —
Vorið 1936 verða hrossasýningar haldnar á svæðinu frá Hellis-
heiði austur um að Gunnólfsvíkurfjalli, á þeim tíma, er síðar
verður ákvcðinn, að fengnuin svörum sýslumanna um frainlag
sýslusjóðs og skipun sýningarstjóra og dómncfndarmnnna.
C. Hrútasýningar:
Þær skal lialda í einstökum hreppum 4, livert ár, enda hafi lilut-
aðeigandi sveitarstjórnir scnt félaginu skriflega ósk um sýn-
ingu fyrir júlímánaðarlok ár hvert. — Til hrútavcrðlauna leggur
ríkissjóður 2 aura fyrir hverja fraintalda kind i hrcppnum, sam-
kvæmt síðustu birtum búnaðarskýrslum, gegn jöfnu framlagi,
útvcguðu af sveitarstjörn annarsstaðar frá. — Haustlð 1936 verða
hrútusýningar hnldnar á svæðinu frá Eyjafirði nustur um að
Skeiðarársandi, eftir því sem síðar verður nánar ákveðið.