Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 40

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 40
38 BUNAÐARRIT hvort sem hann stóð hjá féhirði, sem oftast var, eða annarsstaðar, að undanteknum vöxtum af 100 rd. sem lánaðir voru gegn jarðarveði. Stóð sú skuld fjöldamörg ár og voru aðeins reiknaðir af henni ein- faldir 4% vextir og aldrei vaxtavextir. Mun þetta hafa dregið talsvert úr starfi félagsins. Sömuleiðis innheimtust lillög margra félagsmanna oft illa, enda náði félagið yfir mjög víðáttumikið svæði og var inn- heimta þeirra því örðug. 3. Ráðning búfræðinga og annarra starfsmanna. Árið 1880 var lögum félagsins breylt þannig að frá 22. júní féll stjórn félagsins undir sýslunefndina í Húnavatnssýslu og hættu félagsmenn þá að taka bein- an þátt í stjórnarkosningunni. Þá fóru hin afarhörðu ár í hönd. Dró þá enn lil muna úr áhuga manna fyrir félagsskapnum. Eftir þetta varð starfstilhögun nær eingöngu sú, að sýslunefndin réði 2 lærða búfræðinga til þess að vinna hjá félagsmönnum. Skyldu þeir jafn- framt leiðbeina bændum í jarðabótastörfum. Stund- um voru ráðnir faslir starfsmenn með þessum bú- fræðingum. Fyrstir j>essara búfræðinga voru Ólafur Bjarna- son, hann vann í Vestursýslunni, og Pétur Pétursson síðar bóndi á Gunnsleinsstöðum. Hafði Pétur numið jarðyrkju (á Stend) í Noregi. Hygg ég að Ólafur hafi líka lært jiar. Þetta var sumarið 1880. Ekki heli ég getað koniizt að því, hversu mikinn j)átt félagið tók i kaupgreiðslu til þessara manna þelta ár eða það næsta (1881). Á sýslufundi 1882 er Ólafur enn ráð- inn næsta sumar hjá félaginu, j)á fyrir 400 kr. kaup. Hvar af 100 kr. áttu að greiðast af þeim, sem hann ynni hjá, með kr. 1,00 fyrir hvern dag. Var þeim Ásgeiri á Þingeyrum, Páli í Dæli og Halldóri á Kagaðar- hóli falið að skipta vinnu búfræðinganna á milli hreppa sýslunnar. Sömu mönnum var falið að ráða nnnan búfræðing og réðu þeir Sigurð Magnússson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.