Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 16

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 16
14 BÚNAÐARRIT rófna á sýlctu svæðunnm. Gulrætiir eru mjög góðar til matar og kálmaðkurinn lætur þær i friði. Jafn- framt þarf nauðsgnlega að banna algerlega innflutn- ing á gulrótum, því annars er hætt við að skaðsemd- arskepna, gulrótarflugan, flytjist fyrr eða síðar inn með þeim og hindri ræktun þeirra hér á landi. Á sniglanagi bar heldur lítið í sumar. Reyndist vel að dreifa á þá kalkdufti (melkalk), eða blásteinsdufti snemma á morgnana eða þegar döggvott var. Sót gerir nokkurt gagn. Sniglar láta oftast bordeaux-úðaðar jurtir í friði. Lítið var uin trénun i rófum, enda hlýtt og gott sumar. Kálmöls varð litillega vart. Nagar lirfa hans göt á kálblöðin. Á hann heima víða um heim, allt norður til Grænlands. Sennilega hefir hann lengi átt heima hér á landi. Vínþrúgumgglu sá ég sumstaðar í rófum í fyrravetur. Getur hún skemmt rófur o. fl. i geymslu. Verða rófurnar blautar innan, en að utan sjást æxlunarfæri sveppsins, sem svartir klasar eða örður í hvítu mygluþali. Svöl og þurr geyinsla dregur úr hættunni. Talsvert bar á bórvöntun i rófum. Séu veikar rófur skornar í sundur, sjást glærir, líkt og vatnsósa blettir, þurrir og svampkenndir. Þegar líður á sumarið dökkna blettirnir oft. Loks geta komið bakteríur í skemmdirnar og valdið votrotnun. Bór- vöntunarveikar rófur eru óhæfar til matar. Veikin staf- ar al' skorti á efninu bór í jarðveginn og er verst í þurrkasumrum og í þurrum kalkbornum jarðvegi. Oftast nægir að bera 2 grömm af bóraxi á fermetra að vorinu. Má blanda bóraxinu saman við sand eða salt- pélur svo það dreiíist sem jafnast. Einnig má leysa það upp i vatni og úða eða vökva með blöndunni. Bórax fæst í lyfjabúðum. (Járnsmiðir nota það einnig.) Æxlavciki (Kaalbrok, Klumprod) er hættulcgur krossblómakvilli. Sjúkdómseinkennin eru æxli og linúðar á rótunum. Dregur þetta mjög úr vexti kál- jurta og rófur verða oft óætar, dökkna að lokum og J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.