Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 66

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 66
64 BÚNAÐARRIT fellskir bændur lögðu kapp á að færa sér í nyt allt það sem kostur var á að afla heima. Það var líka vegna hinna erfiðu aðdrátta. Þeir sem kynnu að hafa viljað verðleggja kostnað við öflun íslenzka kornsins, hefðu þá líka átt að athuga hvað það kostaði, að gera aukaferð austur á Papós, eða vestur til Eyrarbalcka til að sækja t. d. eina tunnu af rúgi. Ég minnist þess, að nálægt 1890 sendi embættismaður, sem jafnframt var bóndi á Síðunni, vinnumann sinn vestur til Eyr- arbakka. Það var snemma vetrar. Eftir 3 vikur var hann ekki kominn heim. Þá orti húsbóndinn nokkur vísuerindi um ferðalagið. Mér bárust þessi vísuerindi og man þau. Eitt al’ þeim er þetta: Verið hefir hann vilcur þrjár, að veltast yfir hauður. Oft hefir honum skiiað skár. Skildi liann vera dauður. Dauður reyndist hann þó ekki, því heim kom hann skömmu síðar. Mig minnir hann vera með 2 áburðar- hesta, svo eitthvað hefir hann haft meira meðferðis en sem svarar 1 tn. af rúgi, en dýr hefði sá flutningur verið heimkomin ef reikna hefði átt dagkaup fyrir manninn og leigu eftir 3 hesta. Þetta er eitt dæmi af mörgum frá þessum tímum. Mellöndin eru breylingum háð. Sumstaðar blása þau upp og fara í auðn, en breiðast út á öðrum stað, ef nóg er af þurru sandlendi. Þar sem vatn nær að seitla um fer að myndast grasgróður, en fyrir honum ber melurinn lægri hlut og smáhverfur. Fyrir sunn- an Brunasand var fyrir síðustu aldamót stórt og gott melapláss, nefnt Skjaldbreið. Nú er mest af því orðið samfellt graslendi og svo er á fleiri stöðum. Það virtist mér, að sá melur sem vaxinn var upp nærri sjó væri stórgerðari, heldur en sá sem vaxinn var lengra upp í landinu. Korn úr mjög stórvaxinni stöng var venjulega minna virði. í sumum þeirra var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.