Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 82

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 82
Um nýrækt. (Útvarpserindi flutt 13. marz 1940.) Eftir Ascjeir L. Jónsson. Á ferðum mínum um landið, hefir það vakið at- hygli mína, hvað nýræktin er misgóð — eða misill. — Að vísu eru til sveitir og einstök hýli, þar sem rækt- unin er í sæmilegu lagi, og allt upp í það að vera ágæt. En hin tilfellin eru því miður miklu fleiri, að hún sé á einn eður annan hátt vangerð og allt niður i það að vera lil skaða og skammar. Ég hefi í sumum héruðum farið sveit úr sveit, þannig, að það hel'ir orðið mér viðburður hafi ég séð lýta litla nýrækt. En hvernig má þetta ske, þar sem í mörg ár er húið að lofa og prísa hinar miklu framfarir lands- manna á sviði jarðræktar? í fyrra vetur kom sú spurning í huga minn: „Hvað hefir áunnizt í nýræktinni síðan 1924, að gömlu jarðræktarlögin gengu í gildi ?“ Með all-löngu erindi, sem ég flutti á síðasta bún- aðarþingi, gerði ég tilraun til að svara þessari spurn- ingu. Ætla ég nú að flytja útdrátt úr því erindi, í nokkuð hreyttum húningi, og með nolckrum viðaukum. Síðan 1924 og lil ársloka 1937 hafa túnin stækkað- samkvæmt búnaðarskýrslum, um 11100 lia. Umbætur gömlu túnanna ekki taldar með. Frá aldamótunum 1900 til ársins 1924 gefa túnin af sér — upp og ofan — um 29 hesta af ha. En síðastlið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.