Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 26

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 26
24 BÚNAÐARRIT Börn þeirra systra, Jón Ásgeirsson og Ingunn Olsen, voru þá trúlofuð, á laun. Þó munu systurnar mæður þeirra, hafa vitað um samdráttinn þá orðið. Þetta hugsa ég að hafi valdið því, að vorið eftir þ. e. 1861, flytur Ásgeir búferlum að Þingeyrum. Jón og Ingunn voru bæði enn í svo mikilli æsku, að ekki mun hafa þótt fært að fá þeim í hendur svo stóra og umfangs- mikla jörð, sem Þingeyrar eru. Jón var sendur utan, til þess að undirbúa sig til að taka síðar við jörðinni. Mun hann hafa siglt haustið 1860. Veturinn 1860— 1861 dvelur Jón í Höfn og Noregi og sumarið eftir, að kynna sér laxveiði, að því er segir í bréfum Jóns Sigurðssonar. Hve lengi hann var ytra veit ég ekki með vissu, en hygg að hann hafi elcki komið úr sigl- ingunni fyrr en á öndverðu ári 1863, eða síðla árs 1862. í utanförinni er talið að hann hafi numið jarð- yrkju. Er enda í bólcum Búnaðarfélags Sveinsstaða- lirepps og víðar jafan nefndur jarðyrkjumaður. Hann nam og eitthvað í dýralækningum. Hann mun hafa komið úr siglingunni með eitthvað af jarðyrkju- áhöldum, plóg, herfi, 1 eða 2 vagna og ef til vill fleira. Þykir mér næsta ólíklegt að slílc verkfæri hafi fyrr sést hér í Sveinsstaðahreppi. Að minnstakosti þá um langt slceið. Ég gat þess hér að framan, að Ásgeir fluttist að Þingeyrum vorið 1861. Hann bjó þar, í það sinn, að- eins í 2 ár í sambýli við ekkjuna Ingunni Ólsen. Vorið 1862 kom til hans, sem vinnumaður, frændi hans Torfi Bjarnason, 23 ára að aldri. Hann var af fátækum foreldrum kominn og hafði lítillar eða engr- ar tilsagnar notið, en aflað sér óvanalega mikillar þekkingar af eigin rammleik. Hann varð síðan land- frægur undir nafninu „Torfi í Ólafsdal". Ég hygg að Torfi hafi komið úr fremur fátækri og framfaralítilli sveit. Hafa því fljótt opnast augu Torfa fyrir þeim búnaðarframförum, sem þá höfðu átt sér stað í Sveins- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.