Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 98

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 98
9(5 BÚNAÐARRIT og fjölmargra höfðingja annarsstaðar af landinu, sem leiluðu eftir mannaforráðum i Skagafirði. Mun það ekki ofmælt, að engin sýsla landsins á jafn marga og merka sögustaði, er tengdir eru valdabaráttu og tog- streytu höfðingja fyrri alda, en einmitt Skagafjörður. Það ber þó éinn stað yfir alla aðra og hann gnæfir að ýmsu leyti yfir flesta, ef ekki alla aðra staði okk- ar lands. Það eru Hólar i Hjaltadal, biskupssetrið gamla og l)ændaskólasetur nú. Upp frá Skagafirði austanverðum gengur dalur einn mikill til suðausturs. Skammt frá sjó klofnar hann í tvo dali. Heitir hinn nyrðri Kolbeinsdalur og liggur fjallvegur frá honum yfir Heljardalsheiði, til Svarf- aðardals. Sá er sunnar gengur og vestar nefnist Hjaltadalur. Hjaltadalur beygist nálægt miðju og ligg- ur úr því nokkurnveginn beinn lil suðurs. Dalur þessi er luktur háum basaltfjöllum. Eru þau brött og sund- urskorin af þverdölum, og fá þau á þann hátt hinar margvíslegustu myndir. Mest fjall, sem að Hjaltadal liggur, er Hólabijrða. Hún er um miðjan dalinn að auslan. Byrðan er meira en 3 km að lengd og er 1244 m að hæð, reglulega löguð, slétt að ofan en þver- linýpt. Stallur stór er í suðvesturhorni byrðunnar. Hefir þar hlaupið fram skriða mikil endur l'yrir löngu og myndað hólahrúgald allmikið um dalinn þveran, austan Hjaltadalsár. Stallur þessi nefnist „Gvendarskál“ og dregur nafn af Guðmundi biskupi hinum góða. Munnmæli herma, að hann hafi á hverj- um morgni, þegar hann var heima, gengið upp í skálina og beðist þar fyrir við drang mikinn er síðan ber nafn hans. Á þessu forna framhlaupi úr Hóla- hyrðu standa Hólar i Hjaltadal. Bæjarstæðið er hið glæsilegasta. Þegar komið er neðan dalinn ber bæinn í Hólabyrðu miðja. Falla láréttar línur fjallsins mjög vel við hinar reisulegu byggingar staðarins. Minnir Byrðan á musteri mikið, sem gnæfir yfir staðnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.