Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 64
62 BÚNAÐARRIT vit, var verkun og útlit þeirra sú versta sem hægt er að hugsa sér. Síðari troðsla, sem kölluð var tinatroðsla var ekki eins óþrifaleg en engu að síður erfið. Ef kornið hafði verið vel gert í slönginni og vel þurrt, svo ekki hitnaði í löninni gekk miklu ver að hreinsa það, en þá voru líka gæði kornsins miklu betri. Hve mikið af tina (hreinu korni) fékkst úr hverjum sofni var misjafnt, fór það fyrst og fremst eftir stærð hans, og eftir gæðum kornsins. Meðaieftirtekja var talin að vera 20 kg, en 25 þótti ágætt. Flestir lögðu kapp á að fara með tinann strax að mölunarkvörninni og mala hann áður en hann linaðist upp. Mölun gekk miklu hetur, meðan hann var harður eftir kyndinguna. En hvernig var svo mjöl þetta lil manneldis? Yfir- leitt mun mega fullyrða að það hafi verið gott. Þegar það var í sem beztri verkun var það ágætt. Matreitt var það á tvennan hátt. Það var notað í brauð saman við rúgmjöl. En algengasta notkunin var, að úr því var gert deig. Var það hrært út í mjólkurblönduðu vatni, eða vatni eingöngu í potti yfir hægum eldi, og aðeins hleypt upp á það suðu. Meira þurfti ekki, þar sem kornið var seytt eftir kyndinguna. Hrært var í pottinum með tréspaða. Þetta deig hrært út í mjólk- urblöndu var ágæt fæða, og var tíðast notað sem aðalmáltíð. Borðað var það heitt. Ef ekki hafði verið sett tólg í pottinn og hrært út í deigið heitt, þá fékk hver maður sinn feitarskammt annaðhvorl tólg eða smjör, sem þá var stungið ofan í miðjan diskinn, eða ilátið sem deigið hafði verið lálið í og hvers skamt- ur svo borinn til þess sem neyta átti. Þessi fæða féll mér allt af vel, og ríkti þó aldrei skortur á minu heimili, saman borið við það, sein álti sér stað á ýmsum öðrum heimilum. Þetta deig var ávalt borðað á meðan það var heitt. Ef eitthvað af því, hafði verið látið kólna, þá mátti skera það upp með hníf. Þannig meðfarið kunni ég aldrei vel við það, ekki heldur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.