Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 68

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 68
BÚNAÐARRIT 6(5 fennt i kaf, en gat ekki risið með sandþungann í ull- inni, nema það hefði fulla burði. Þetta fé varð dauð- anum að herfangi. En fénaður varð of oft fyrir lík- um afdrifum vegna megurðar þó ekki væri á mel- löndum, og skal ekki lengra farið út í þann ósórna hér. Enn eru ótaldar nytjar af mellöndunum sem margir nutu af, en það var efni í reiðinga. Það efni var í rauninni ekki annað en rætur melsins, sem stórviðri sópuðu sandinum ofan af. Þetta efni bar tvennskonar nafn, sem sé, Ruska og Saumtog, (í daglegu tali sum- tag) Ruska, sem var hinn þroskaði hlutur rótanna, og þvi grófgerð, blés upp úr melakollunum, og var fljóttekin (réttara sagt rifin niður), en saumtogið sem voru fínir þræðir sem kvísluðust út milli kollanna var seintekið, varð að tína það upp, oft einn og einn þráð, ef lítið var blásið, með annari hendi. Undir hina hendina var stungið því sem búið var að afla, þegar einn hnefi var orðinn fullur, en oft þurfti til þess ærna göngu. Öflun á þessu efni var fast sótt, og var ekki trútt um að þar kæmi fleiri að horði en boðnir voru og varð stundum missætti úr. Þetta var gert að vorlagi og sætt færi að fara þegar veður fór að lægja. Sumir sem kappsamir voru fóru áður en veðri slotaði, bæði 'til þess, að verða á undan öðrum, og svo var það hentugt að láta fenna yfir spor þeirra, ef heimild til fararinnar var ekki svo góð sem vera bar. Þessi rányrkja var opinbert leyndarmál í mörgum tilfellum. Þetta efni var svo nolað i reiðingana, en með það var, eins og með öflun kornsins, að dýr hefði reiðing- ur sá orðið, tilbúinn, ef reikna hefði átt dagkaup við alla þá vinnu frá byrjun. Öflun efnisins einkum saumtogsins var seinleg vinna, og verkið oft frarn- kvæmt að meira eður minna leyti að næturlagi í mörg- um tilfellum í misjörnu veðri. Mestur hluti reiðingsins var Ruskan, þó var ofan á hana lagt lag af saumtogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.