Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 128

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 128
BÚNAÐARRIT 126 heildina, að ekki er horfandi í dálítinn kostnað við að ná honum. Það sem lielst má finna að því fyrirkomulagi, sem verið hefir og hlýtur að verða, á starfrækslu sauð- fjárkynbótabúanna, er það, að verið er að reyna að rækta sérstaka fjárstofna á smábúum hjá einstök- um bændum. Því fylgir sú hætta að jafnvel þótt bónd- anum takist að koma upp góðu fé, þá komi að því fyrr en síðar, að fjárstofninn gangi úr sér, vegna of náinnar skyldleikaræktar. En sé reynt að forðast of nána skyldleikarækt með því að kaupa öðru hvoru kynbótahrúta, þá nær féð ol't ekki þeirri kynfestu, sem æskilegt væri, því að einn hrútur getur haft svo mikil áhrif á svo lítinn fjárstofn eins og að jafnaði er á þes'sum húum þ. e. 30—60 ær. Það er í rauninni til of mikils ætlast af slíkum bú- um, að gera ráð fyrir, að þar komi upp ákveðnir fjárstofnar, sem geti náð mikilli útbreiðslu. Til þess þarf víðtækari félagsskap um sauðfjárrækt. Samt geta þessi litlu sauðfjárræktarbú gert mikið gagn og hafa sum gert það. Búfjárræktarlögin mæla svo fyrir að stofna megi sauðfjárræktarfélog, sem styrks njóta samkvæmt sér- stökum reglum. Slík félög hafa ekki verið stofnuð fyrr en á s. I. ári. Starfsreglur fyrir sauðfjárræktarfélög voru samdar á síðasta búnaðarþingi og eru prentaðar i búnaðar- þingstíðindunum í síðasta árg. Búnaðarritsins. Það er ætlunin með starfsemi sauðfjárræktarfé- laga ,að nokkrir áhugamenn bindist samtökum um að rækta sauðfé sitt og stefni þeir allir að sama marki í sauðfjárrækt sinni. Er svo gert ráð fyrir að þeir kaupi kynbótakindur hvor af öðrum eða ef með þarf utan félagsins, og blandi fénu saman á þann hátt, að J>að verði sem allra líkast hjá þeim öllum. Á J)ennan hátt á að vera hægt að koma upp fjárstol'ni, sem geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.