Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 78

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 78
76 BUNAÐARRIT tekjurýrnun stafi af rýrnun á kyninu og ekki finnst mér ær minar ganga verr fóðraðar undan vetrinum nú en fyrr. Veturnir hafa ekki verið yfir- lcitt óhagsælli í seinni tíð, en áður var. Fóðureyðslan fer J)ó vaxandi. Að fóðrun ánna fer ekki hnignandi, sé ég á fjár- vigtinni, sem fer fram með reglu flesta vetra. Bezta kjötframleiðslan eftir liverja á, er 1926. Minnst er hún eftir ána 1934. Veturinn 1926 var hag- sæll og ágætt vor og sumar. Veturinn 1934 var líka hagsæll, en vorið mjög kalt og gróðurlítið fram í júni svo ám var hér gefið þar til seint í maí og sumarið var votviðrasamt, og hefir það dregið mjög úr þroska lambanna, og þar við bætist sennilega meiri orma- veiki í lömbunum það sumar en sumarið 1926. — Athyglisvert er það, að árið 1934 þegar ærnar eyða miklu l'óðri er kjötframleiðsla þeirra minnst. Líkindi eru til þess, að innyflaormar berist úr töðunni í féð, því meiri sem töðugjöfin er því meiri ormar og minni afurðir. Það þarf að rannsaka það álít ég, hvað snemma onnar gera vart við sig i lömbum og hvort ekki muni rétt að gefa þeim inn tetraklórkolefnis- hlöndu eða annað ormadrepandi meðal á vorin eða sumrin eftir því, sem til þeirra næst. Vanhöldin hefi ég i fjórum dálkum. Hefi með svo mörgurn dálkum gleggra yfirlit yfir hvernig á þeim slendur. Vorlambadauðinn er mikill, en hann verður skiljanlegri þegar aðstaðan er þekkt. — Um landið sem er mjög bratt falla margir Iækir, sumir með holbökkum, sem árlega ferst í eitthvað af lömbum. Sum kafna af því að í þeim stendur þari, í gróðurlitl- um vorum eru ærnar mjög við fjöru og flúðir, sum löinbin hrapa þá í sjóinn út af klöppunum, þau eru líka talin með vorlambadauðanum, sum fæðast dauð, sem.fyrir kemur í flestum árum en allt af fátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.