Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 87

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 87
BÚNAÐARRIT 85 sveitanna að hafa verið lokræstar á timabilinu frá 1924 til 1937. El' hlutfallstölurnar eru athugaðar frá ári til árs, yfir þetta tímabil, birtist óvænt staðreynd: Árið 1924 koma 246 m/ha, en síðan fer hlutfallstalan lækkandi, og er komin niður í 40 m/ha árin 1929 og 1930; fer siðan smáhækkandi og er aðeins komin upp í 110 m/ha árið 1937. Hverjar eru nú orsakir þessara lágu hlutfallstalna árið 1929—1930 og þar i kring? Þær munu aðallega vera tvær: Önnur er sú, að frá 1924 til 1930 tvöfaldast tala jarðabótamanna; en flest- ir jarðabótamenn rækta fyrst þurrustu hlettina, sem þeir eiga völ á. Þessi orsök er því réttmæt, svo langt sem hún nær. Það er að segja, þegar menn velja frjóvsamt þurrlendi. En ég þekki því miður fjölda tilfella, þar sem menn elta gróðurlitla og um leið ó- frjóva hóla, holt og börð víðsvegar út um hagan, þar sem sæmileg ræktun er óhugsandi nema með aftaka miklum áburði, og þá fyrst og fremst búfjáráburði, sem í mörgurn tilfellum er örðugt eða nærfelt ómögu- legt að koma á staðinn. Enda man ég óvíða eftir að hafa séð þannig undirbúna nýrækt gefa sæmilegan árangur. En það er ekki allsstaðar völ á svona tálbeitu, og eru þá leitaðir uppi þurrustu mýrarblettirnir, þar sem gróðurinn er á milli mýrar og vallendis, já allt niður í það, að starirnar séu því nær einráðir. Þetta land er ekki nema stundum þurrkað, en plógnum er beitt á það, en hann er ekki dreginn af hestum, enda væri þeim það um megn, nema að vera margir —- fleiri en hóndinn á völ á; en það er lil áhald, sem nefnist drátt- arvél — eitt hið mesta þarfa þing, sé hún notuð á réttan hátt — það er hún sem dregur plóginn. Hér cr þá komin hin aðalorsökin fijrir hinni lágu hlutfallstölii lokræsanna, og ég fullgrði: sú orsökin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.