Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 60

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 60
58 B Ú N A Ð A R R I T nálægt 3 fetum, hæðin jöfn þykktinni, en lengd eftir kornmagni og ástæðum. Utan á þennan kornbyng, sem var í lögun sem húsþak, var svo raðað melstöng- um og siðast þakið með torfi. Sumir klíndu þar yfir kúamykju. Átti það að hindra að mús kæmist í korn- ið, en lnin sótti allfasl i það. Ekki þótti sumarverk- mn að fullu lokið fyrr en þetta verk var afstaðið, og dæmi vissi ég til þess, að þá fyrst þótti liúsbændum tími lil kominn að gjalda „Slagann", eins og mörg- um er kunnugt var (og er máske enn þá) siður að halda að heyskap loknum. Svo inikils þótti vert um þessa atvinnugrein um eitt skeið, að nálægt 1860 (að ég held) gekkst hrepps- nefnd hins forna Kleifahrepps fyrir jivi, að l'á sam- þykkt að færa fyrsta fjallsafn aftur um eina viku, eða þar til í 23 viku sumars, því venjulega var mel- skurði ekki lokið fyrr en 22 vikur voru af sumri og stundum síðar. Þessi tilhögun með safnið hefir hald- izt að þessum tíma, þó nú um mörg síðari ár, að kornskurður hafi lítið verið stundaður, og tel ég að notkun korns þessa lil manneldis sé úr sögunni. Þeim mönnum fækkar nú óðum, sem kunna að standa að þessum verkum, og ég hygg, að þeir sem til þeirra muna frá yngri árum íysi ekki að taka þau upp aft- ur. Ég liefi tekið þátt í fleslum algengum verkum sem unnin hafa verið lil sveitar, og fundið til ánægju við öll þau störf, að undanskildu vinnu við verkun á íslenzka korninu, því það voru verstu og óþrifaleg- ustu verkin sem ég vann. Þeim vinnuaðferðum mun ég nú reyna að lýsa sem nákvæmast. Sérstakt liús, (kallað sofnhús) var ætlað til verk- unarinnar. Stóð það sérstakt og ekki nærri bæjarhús- um, því allt af mátti vænta þess að í því kviknaði og var áríðandi að ekki stæði öðrum húsum hætta af. Slærð sofnhússins var nokkuð mismunandi. Víddin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.