Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 108

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 108
106 P, Ú N A Ð A R R I T stærri um 3 ha að stærð og gróðursett mikið af trjá- plöntum. Er þar nú kominn upp trjágróður mikill, sem slöðugt er bætt við, og er gróðurreitur þessi mikil staðarprýði. Og ekki sizt af þvi að skógar mega nú teljast aleyddir um allan Skagafjörð. Hólatiin er mjög eðlisgott. Gamla túnið var grætt upp á hólahrúgaldi þvi, sem áður er nefnt, en hin síðari ár hefir það verið stækkað mikið. Hafa verið teknar til ræktunar mýrar, neðan hólanna. Túnið er nú röskir 50 ha að stærð og gefur af sér 2000 til 2500 hesta af töðu. Er túnið í ágætri rækt og mun vera eitt bezla tún hér á landi. Útheysskapur er vanalega 800—1000 hestar. Garðrækt er mikil á Hólum og lil- raunir hafa verið gerðar með kornrækt síðustu árin. Erfill hefir verið að koma við rafvirkjun á Hól- nm og er það þó hin mesta nauðsyn á skólasetri og jafn fjölmennu heimili og þar er. Tilraunir hafa verið gerðar til þess, oftar en einusinni. En núverandi skólastjóra heppnaðist fyrstum að hrinda því nauð- synjamáli í framkvæmd. Sameinaði hann lækjarsitru úr Hólahyrðu, og byggði rafstöð, er nægir lil Ijósa og suðu að mestu. Loks má geta þess, að engjar á Hólum hafa verið bættar stórlega með framræslu og áveitum. Einkum voru ]iað ]>eir Jósef Björnsson og Hermann Jónas- son, sem unnu stórvirki á þessu sviði. Hefir það gert ræktun síðustu ára, sem aðallega hefir verið gerð niðri á erigjunum, miklu auðveldari, að búið var að þurrka mýrarnar nokkuð áður. Engin tök eru á því að skýra frá búskap á Hólum, frekar en gert hefir verið. Sauðl'é hefir verið aðal bú- stofn staðarins, en auk þess allmikið af nautpen- ingi og hestum. Síðustu árin hefir sauðfjárpest ill gert mikinn usla í búfé staðarins og sauðfé fleiri bænda í nágrenni Húla. En mjög er nú skipt um bú- skaparháttu, frá því sem var í tíð biskupanna, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.