Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 80

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 80
78 BÚNAÐARRIT Þetta er saga handa þeim, sem hafa við skjögur aÖ stríða. Um skjögurveikina og ráð við henni finnst mér ekki ástæða til að fara að tala nú, en vil þó geta þess, að veikin mun aðallega vera í heilanum. Heila- búið ar fullt af vatni á þeim lömbum, sem mest eru skjögruð. Því minna sem lambið er skjögrað, því ininna er af vatni í heilabúinu, en meira af eðlilegum heila. Um karlambadauðann að öðru leyti verð ég að segja nokkur orð. Hann er mestur í hörðu vorunum sem eðlilegt er, en allt af farast nokur í lækina, sjóinn og með fleiru móti. Vrið 1924 voru hér biljir og kuldar fram yfir miðj- an sauðburð, og síðan 1930 hafa vorin flest verið fremur köld og gróður hefir komið seint nema síð- ustu vorin. Haustið 1928 voru ær mínar veikar af lungnabólgu, 7 af þeim drápust um mánaðarmótin nóvember og desember. Ærnar hefðu að líkindum drepizt margar um veturinn, sem í hönd fór, (því þær voru veikar fram á vor 1929) en það bjargaði að ég held, að vetur sá var hinn mildasti, sem komið liefir í tvo eða fleiri áratugi, og varast var að ærnar yrðu fyrir snöggum breytingum af hita og kulda. Ein ærin af þrem, sem fórust 1936 drapst úr hor- dauða 26. júli. Fannst þá svo máttfarin að hún gat ekki staðið hjálparlaust upp, hún hafði þó ekki skitu. Hvað geltk að henni? Hún átti tvö lömb sem fylgdu henni lil þess síðasta. Ærin gekk úr ullu ú sama tíma og hitt féð og virtist þá ekki veik. Árið 1930 átti ég tvævetlu er Brodda hét, hún gekk með tveim lömbum um sumarið, hún hélt sig mjög oft heima við tún og í fjörunni og var það sumar lengst af með -skitu. Um hauslið viku fyrir göngur, fann ég annað lamb hennar dautt á mel ofan við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.