Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 83

Búnaðarrit - 01.01.1940, Blaðsíða 83
BÚNAÐARRIT 81 inn áratug er eftirtekjan að meðaltali 34% til 35 hest- ar. Töðuaukinn er því að meðaltali 5—6 hestar af ha, fyrir allt landið. Orsakir þessa töðuauka munu vera: Bætt áburðarhirðing, aukin not tilbúins áburð- ar, aukin og sumstaðar bætt ræktun. Ekki verður vitað hversu mikill hluti þessa töðu- auka fellur á gömlu túnin, vegna bættrar ræktunar, í sambandi við bætta áburðarbirðingu, tilbúinn áburð og endurræktun. — Að sjálfsögðu nemur það töluverðu, cn til þess að halla ekki á nýræktina, læt ég gömlu túnin standa í stað með sína 29 hesta af ha, og skul- um við þá sjá hvað kemur í hlut nýræktarinnar. Eins og þegar er getið nemur nýræktin 11100 ha, síðan jarðræktarlögin gengu í gildi, en töðuaukinn er um 477 þús. hestar; koma ])á á hvern ha nýrækt- ar 43 hestar, en það er 14 hestum meira en gömlu túnin gáí'u. — Af þessari nýrælct lcemur tæpur fjórð- ungur — eða 2500 ha — á kauptún landsins. Slcal ]>egar tekið fram, að nýræktin við kauptúnin er, með litlum undantekningum, mun belri en yfirleilt gerist i sveiturn. Ég vil áætla, að meðaluppskera af nýrælct allra kauptúnanna nemi 55 hestum af ha, en mér er nær að halda, að þessi tala sé ol' lág, því vitað er um kaup- tún, þar sem lágmarkið er 60 hestar af ha, en kemst upp í 120 hesta. En haldi maður sér við 55 hesta sein meðaltal, þá gefur það 137500 hesta í hlut kaup- túnanna, á áðurnel'nda 2500 ha. Þegar þessar tölur eru dregnar frá heildartölum landsins, þá kemur í hlut sveitanna: 8600 ha nýrækt- ar með 339500 hesta eftirtekju, eða 39 hestar á ha; en það er 10 hestum meira en gömlu túnin gáfu fyrir 1924. Sumum kann að virðast, að hér sé ekki um óveru- legan árangur að ræða, og er því rétt að athuga þetta nokkru nánar. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.